Bloggfrslur mnaarins, jn 2018

haugum

haugum
grufla g fram tmans gra haug,
gullin mn ar liggja hr og ar.
Finnst g sji grilla gamlan draug,
glggt man hvernig, hvort og hvar.
g snst hringi kringum ar og hr,
hendi illa reiur oft flestu.
arna s g slitna mynd af r,
r sem gafst mr rin tndu og bestu.
a leynist margt sorpinu n s,
s a frekar leiingjarnt a leita.
A v ga er tminn lt t,
og minningana tr me v a skreyta.
raun a stoar lti um a rtta,
a er ei margt sem annars er til boa.
Og kannski me v betur mig g tta,
hvernig mr tekst llu a stefna voa.
Svo ef ig vantar mig heimskn vna,
veistu hvar auman finnur mig.
minninganna haug hvar g skal mna,
allt sem kveikir minningar um ig.

Jdas (fyrir bakankana)

Jdas (fyrir bakankana)

hlst mig vera gull en sjlfur var g silfur,

svikull eins og glampinn sem skn augum mr.

Yfirbor mitt krt en hfi mnu kylfur

kaldlyndis sem rtur hjartanu mr.

Svo g lagi lmskur net mn myrkan sj

og meinti gan afla eigin vasa.

Fannst af krleik, von og tr komi meira en ng,

hinn kri skyldi hvelli jst og hrasa.

Verldin er kld og lfi jafnan hverfult,

g ks mr eigin leiir ar sem heiurinn er minn.

mnu rki er aeins einn sem rur,

ri g einsemd og feli spegilinn.

Og mean g tel silfur mitt slu,

mun spmaurinn leiddur prsundina inn.

Og g brosi og g hl hamingju minni,

en hef ekki hugmynd um a glginn s minn.


Hughrif Jn

Hughrif Jn
Draugabr, flkja hugsana minna.
Niurhal af flustu angist.
Margrtt net fangar ftur mna.
Hr virist g fastur, negldur kross vanans.
Get samt fari allar ttir,
eins og ljsgeislinn,
r vasaljsinu.
haldi hendi mr.
Fafen, draumarnir lngu farnir.
Upphala gmlum gerum,
firrtri von um rlausn.
Skilgreining geveikinnar.
Endurtekningin sem leiir
t til ess sama.
Svo glgglega vieigandi
a a tekur v ekki a tala meira um a.
Sorgin hefur buga ennan tr.
a minnsta degi sem essum.
degi sem inniheldur stillu sem g lt mr ngja.
g hr heima,
b mr bl meal gulla vitna.
Tel mr ekki til tekna
essa stku tilburi
til upphafningar og mikilmennsku.

MOLDARBARN

Moldarbarn
g er fddur myrkri og held g s holunnar barn,
hlfur er gerur r moldu og restin r hlmi.
Haldreipi tilveru minnar er takmarki sjlft,
um a tvstrast ekki eindir undir hulinshjlmi.
Og halda fast reipi, feta mig hrra,
upp frelsi og gera lf mtt strra.
g hef tra a aldrei g veri verkunum meiri,
eru verk mn a mestu grafin og gleymd.
a virist vera a stin s verkunum ofar,
s verku fremur tmans stru geymd.
g reyni a sj dgum verka villu,
vera til fris og skreyta mna hillu.
Mr finnst vandi a sj gegnum rimlanna rul stundum,
reyni a eigja skmu myrkrinu .
Prandi augun og pota a sem ei hreyfist,
pli engu og sumu og llu v.
ri a roskast mega lfsins vegum,
a murrar huganum lundarlega tregum.
J g er fddur af moldu og v er g moldarbarn,
g mki holunni einn og held mr hlju.
Kanna hvort von s gum og gli minn eld,
gfan hn hjanar svo vaxi hn megi a nju.
Vst er a s blessun er svikul og stl mun sverfa,
og svo mun g aftur til minnar moldar hverfa.

Hvurn sinn fingur

Hvurn sinn fingur

Vi verum til sem brum lfsins tri,
tvstrumst svo teljandi ttir.
Reynum saman reynslunni a safna,
sem rennur inn um teljandi gttir.
Hafa og gera gott og illu hafna.
Lifi er bara leikur,
lifu og vertu keikur.
Vi stndum jafnvel strauminn upp hn,
sttfull af okkur sjlfum, okkar mtti.
Oftast nr skrattinn nema skammt,
og skelfir okkur hvert me snum htti.
Er mtir ln lfsins lmskt og rammt.
Lfi sjlft sig lofar,
lani llu ofar.
Gott er a hafa Gu lf snu.
gerast undrahlutir sr og sjlfir.
Og a hvergi komum vi ar a,
roskast hlutir heilt sem voru hlfir.
Lfsins skrifast ljrnt fagurt bla.
Um sjlft sig lfi syngur,
sverfist um hvurn sinn fingur.
ert sjaldnast einn kldu amsturs stri,
ef eirir eim sem r vilja vel.
r stendur til stunings englaher,
me opinn fam og vinttunnar el.
Sem vilja vera lfinu hj r.
Lfi til lns er falli,
ljft er gfukalli.


Tannrtarblgubls (texti)

TANNRTARBLGUBLS

itt vatnskennda hfu er veruleikafirrt,

eymdin hefur fyrir lngu rlg in birt.

Sjklega sex augunum r

en sjarmi inn er ekki strri en krumpa krkiber.

hrrlega hr af manni,

ert sjkur me sanni.

dansar lnunni aleinn og sr,

lfi herjar me vgan her.

egar grman er fallinn ertu ekki neitt,

getur ekkert ahafst ogar me engu breytt.

vonlausa tilfelli af fr,

ert rngum gr.

sekkur eins og svikari eigi lygafen

og lklega ertu fddur me kolvitlaus gen.

Grefur na grf vi eigi heimahla.

a er svo augljslega eitthva miki a.

tpska tilfelli um tjn

ert leiindafln.

Hva er svo til ra egar allt er fari hj

og ekki nokkur hra til a stla ?

einn mtt hka inni skreyttu skel,

einveru trist og hverfur hel.

Sex fetum near br

og ei aftur snr.


Tannrtarblgubls

m kynna demtgfa af laginu

TANNRTARBLGUBLS

Hr er fer Lalli Frndi sem aldrei linnir ltum.

Lagi leynist spilara sunnarhr hgri hnd.

Gar stundir.


Hringur

Lalli frndi sendi dem af lagi snu

HRINGUR

a birtist hr spilara sunnar hgri hnd.

Gar stundir...


Ungdmsvsa

Ungdmsvsa

Allir ungu drengirnir eru a tapa sr,

eir vilja vera svertingjar og mynda getther.

F sr hundra hflr og dpa t eitt

og foreldrarnir skilja ekki neitt.

Allar ungu stlkurnar eru a missa a,

gata sig og hola og g veit ekki hva.

r kla sig hruft og djamma dag og ntt,

nurtrum pilla sig og hafa um sig hljtt.

essi samtmi er sninn og allur bjagaur.

essi skulur illa agaur.

essi j, essi j ...

elur vibj.

Brnin fst vi tlvurnar, augun eru slj.

Full af Rtalni og apteki hl.

Flagsfripakkinn framleiir pakk,

sem ykist vera emminemm ea tpakk.

essi samtmi erfokkd og farinn steik.

Brnin illa menntu, ra og fara sleik.

essi j, essi j ...

elur vibj.

Eiturlyfjasalarnir ganga um sklans l,

skilja eftir sig daua og eitursl.

Klmi er algleymingi og kveikt hverjum skj.

Mamma, pabbi og litlu gullin horfa saman .

essi samtmi er steiktur og farinn sk.

Brnin ganga fr okkur og vi vitinu fr.

essi j, essi j ...

elur vibj.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband