Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2011

Opnum hlustir

http://soundcloud.com/you/tracks


#138

 

#138 

harðlæst við skjáinn

úttroðnar tóftir af grafík og hreyfingu

fram og aftur gegnum sama ferlið

loft innpakkað í stórar umbúðir

um óravegu fer hugurinn fullur af engu

án viðnáms þó vitandi viti

sem liggur í ládeyðu

það er möguleiki á sundrungu

og þar með möguleiki á ofbeldi


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband