Leita í fréttum mbl.is

Postulín Smyrslanna

Góđir Gestir !

 

Hér í tónlistarspilara síđunnar neđarlega lagiđ 

 

POSTULÍN SMYRSLANNA 

 

Lagiđ er sem stendur í demóbúningi og nýútkreist.

 

Góđar stundir.


OKKAR FJÖLSKYLDA

Hér međ innsett demóútgáfa lagsins OKKAR FJÖLSKYLDA.

 

Lagiđ má finna í tónlistarspilara síđunnar hér til hćgri.

 

Góđar stundir !


Ló Fć ljóđ Lalla Frćnda (Gestur)

LóFć ljóđ Lalla Frćnda.

 

Ljóđiđ Gestur viđ hljóđverk innsett í tónlistarspilara síđunnar hér til hćgri.

 

Ljóđiđ er mjög neđarlega á listanum.

 

Njótiđ vel !


ALLT & EKKERT

ALLT & EKKERT

 

Marmelađi og engifer,

óvart ég fann í skautinu á ţér.

Kókoshnetu og gojiber,

einrćđisherra og tyrkneskan her.

Margt kemur á óvart viđ elsku ţig,

ţú tekur lífiđ á annađ stig.

Elskan mín sanna og eina.

 

Járnbrautateina og húfuder,

ég fann fyrir rćlni á kafi í ţér.

Friđlýstan ţjóđgarđ og gjósandi hver,

kotasćlu og sjéníver.

Margt veldur furđu viđ krúttlegu ţig,

margur vill sig halda mig.

Dúllan mín djarfa og hreina.

 

Viđ tefldum viđ Amor og töpuđum,

trúđum á steina.

Reiknuđum dćmiđ í ţaula,

útkomu fengum ei neina.

Fljóđ minna beina.

 

Úlfaaugu og fúinn kvist,

á leiđinni fann sem ţú hafđir misst.

Glatađa trú og takkaskó

og týnda barniđ sem skríkti og hló.

Allt verđur ađ engu og ekkert er hér,

ţađ hverfur og verđur ađ ţér og mér.

Eitur og kvöl minna beina.

 

                                                  18.02 '18


Um skáldskap og vísindi

Skáldiđ gćgist međ höfuđ sitt inn í himininn.

Vísindamađurinn vill trođa himninum inn í höfuđ sitt.


ÁRAMÓTALJÓĐ

Ţú varst mađkur á bekk sem einhver hafđi sest á fyrir slysni og

flatt út. Grafkyrr í ljósi dapurlegra kringumstćđna.

Drepinn af rassi.

Kálađ af tilfallandi vegfaranda sem grunlaus hefur nú á bossanum ţrykk af ţér.

 

Ţú varst grunlaus ţennan morgun ţar sem ţú silađist upp fćtur bekksins í slími ţínu. Spenntur sem vćrir ţú í frjálsu falli.

Og í ormheila ţínum ómađi frómur frasinn í endalausu bergmáli. Frasinn sem segir ađ ţađ sé ferđin en ekki takmarkiđ sem helgar blessađ međaliđ.

 

En Kćri Ormur...

Ţađ er betra ađ hyggja ađ stađ áđur en af stađ er tekiđ.


Nćsta síđa »

Höfundur

Lárus Guðmundsson
Lárus Guðmundsson

Listamaður með glerblástur og tónlist sem sérsvið. Ljóða og lagafremjandi í frístundum.

Frjáls andi og ráðgjafaefni.

 

Öll sköpun á þessu vefsvæði er mín, nema annað sé tekið fram. Ekki má birta hana, að hluta eða í heild, nema að fá skriflegt leyfi höfundar. Öll hljóðritun og/eða endurprentun til dreifingar í tímaritum, félagsritum eða dagblöðum er með öllu óheimil án skriflegs leyfis höfundar. 

http://www.iceglass.is

 

VEK ATHYGLI Á ÞVÍ AÐ TIL AÐ SKOÐA MYNDEFNI ÚR BLOGGI Í FULLRI STÆRÐ ÞARF AÐ TVÍSMELLA Á MYNDINA SEM VALIÐ ER !

SMELLIÐ EINU SINNI OG LEYFIÐ MYNDINNI AÐ HLAÐAST, SMELLIÐ ÞÁ AFTUR OG HÚN BIRTIST Í FULLRI STÆRÐ Í SÉRGLUGGA.

 

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband