Bloggfrslur mnaarins, jl 2007

Driftwood, poetry and glass. Myndklippa r heimildarmynd

Vi strnd Reykjanesi datt mr hug a fallegt vri ef fleiri ljskld sameinuust um tgfu lja rekavi sem fleyta myndi t til hafs. Gleri speglaist haffletinum ar sem g gekk um og myndai glerinnsetningar staum, a varfullkomi logn og heirkjaog etta verkefnivirtist mnum huga umfljanlegt. g hef san unni a essu litla verkefni og hr er ltil klippa af essu. Vonast til a fullklra etta innan mnaar. Vantar eitt til tv skld etta, svo ef einhver lrir litlu skldi lti mig vita. Njti vel. klippunni flytur ljskldi Brynjar Jhannsson eitt lja sinna.


Fleygir skotar

tthagasn

"Betra er a kveikja litla ljstru en blva myrkrinu."

- Skoskt mltki


Fleyg or

Stundum verur tilveran svo eindma urrkuntuleg oggrleit og einhf. m minnast ora Dags heitins snillings Sigurssonar...

"Veiti lfi inn skynsemi yar, svo a skynsemi yar veri lifandi."

- Dagur Sigursson


Um plverja, tyrki og leiinlega gestgjafa

g hef eftir all skamman tma hrlendis eftir langa dvl Danmrku teki eftir v a tala Plverja hrlendis hefur aukist til muna (bara svona ef enginn skildi hafa teki eftir v). Ku etta vera vegna opinnar vinnulggjafar, og a sjlfsgu uppblsins atvinnulfs almennt, ar sem vantar flk til starfa t um allt nnast.

g get ekki betur s en a rammarnir lglega s su i vir og ekkert nema gott um a a segja. egar g fluttist erlendis fyrirtlf rum san s maur helst plverja sjnvarpi og aallega Lech Walesa hinn vfrga. Stundum villtust lka skip inn til Hafnarfjarar, ar sem g lst upp, fyllt plskum sfrum. voru keyptar skrtnar sgarettur og dr vodki af forvitnum bjarbanum me skrtinni skrift utan .

Anna hafi flk eiginlega ekki af plverjum a segja. N telja eir eftir minni bestu vitund tuttugu og fimm sund ea svo hrlendis.

Plverjar eru eftir v sem g hef kynnst af eim heivirt og vinnusamt flk. eim hpi eru inn milli verr heppnair einstaklingar en annig er a me allar jir. Flestir eirra plverja sem hafa villst hinga upp skeri eru atvinnu og pluma sig eftir v sem g best veit me pri. a er v dlti pirrandi a heyra a fari s a bera talsvert kynttafordmum eirra gar. a virist sem mrgum landanum standi einhvern htt gn af tilvist eirra. Vi hva er flk hrtt ?

Danir gengu gegnum stra uppsveiflu ekki alllngu eftir seinni heimsstyrjldina. Inaur blmstrai, landbnaur plumai sig vel og alls staar vantai flk strf. Danir tku a r a hella gum slatta af tyrkjum inn markainn.Tyrkirvoru daga (og eru kannski enn) lkir plverjunum; akkltir vinnu og voru tilbnir til ess a leggja miki sig. Daninn grddi t og fingri og tyrkinn hl me; alveg anga til uppsveiflan stoppai og hlutirnir fru a standa meira sta. Eftir fleiri ra bsetu upplifu margir tyrkir a n vri parti bi. San hefur daninn haga sr eins og rillur gestgjafi sem drakk of miki veislunni, er orinn frvitaog vill henda llum t, sktur yfir gjafirnar sem gestirnir tku me og ykist ekki kannast vi . essi leiindaveisla er enn gangi arna ti og gestgjafinn er ekki bara rillur heldur orinn snargeveikur en fstir komast neitt. Flki hefurveri of lengi veislunni og er bi a missa tengslin vi tthagana.

aan sem g kem hagar gestgjafinn sr ekki svona. Srstaklega egar veislan er sameiginleg og allirhafa lagteitthva til veisluhaldanna.

a veldur mr hyggjum a essara leiindaeinkenna er egar fari a kenna slensku jarslinni. OG A EGAR VEISLAN A STANDA HST.

Hva finnst ykkur ?


Samma - Glerinnsetningar til skammtma og langtma slenska nttru

g er sem fleiri heltekinn af slenskri nttru allri sinnihrikaleik og dr. g hef um skeigertmr srstakt makvi a njta hennar eftir v sem tmi gefst til, leiki mr me gleri mitt og bara lifa.

Myndin hr er s fyrsta verkefni sem stular av asameina glerlist mna slenskri nttru. Vona a eir sem kkja njti vel.

(Skum samanjppunar gum til a geta hent essu upp hr,mli g me v a lta a eiga sig, a stkkamyndbandi upp fulla skjsn.)

Tnlistin er af litlum geisladisk sem g vann a hluta til samvinnu vi sellleikara nokkurn, Cosmo D, bsettan New York. Diskur essi ni eirri frg a pra vefverslun Smekkleysu snum tma en hefur annars bara ylja vinum og kunningjum um eyrnasnepla.


UM TSTROKUN EGSINS

Mynd.eftir hfund

T E Y GA U

SAMVERUNA

MGU EGINU


BLABERABLS

mean lghlnir borgarar bla

jhnppum bela

list dularfulli blaberinn mynd.eftir.hofund

kattfimum ftum

um hverfi

og lir mogganum

innum lgurnar


Sjlfhverft blogg

Mr virist sem skipta megi bloggum flks bloggheimum rj flokka; sjlfhverf blogg, mlefnaleg blogg og svo sjlfhverf og mlefnaleg blogg. etta blogg er sjlfhverft.

Ljihr fyrirnean er skrifa fallegt sumar Grikklandi fyrir nokkrum rum san. Njti vel...

Mynd eftir hfund (Blek  pappr)Draumur hita #3

Andadrttur inn svfandi vindur eyra mr.

Hr itt freyandi ldur vanga mnum.

g sekk til botns r.

g heyri ig syngja niur djpi.

Lyktin af r slt eins og sjrinn sem elskar.

Grnbltt haf sem vi elskuumst .

skauti slbarinna fjalla.

st full af sumri og hltrinum fr r.

st full af sumri og ljsblu lfi.

st full af r.

Dreymandi ela hvtum vegg.

Hlfur mni vi fjallsins egg.

Augu n vitar myrkrinu.

Nvist n vakandi draumur hjarta mr.

g sekk til botns r.

g heyri ig syngja niur djpi.


rbergur drukknai ekki...

rbergur rarson, s mti maur (blessu s hans minning) skrifar bk sinni Ofvitanum um margan djpan dalinn. ar meal um sjlfsmorstilraun sem aldrei var tfr, svo hann vri nrri v binn a gera alvru r v a drekkja sr. Skmmu seinna sgunni skrifar hann um afar srkennilegan atbur, ar sem kunningi hans dkkar skyndilega upp litlu kytrunni hans og bjargar honum r volinu mikla. Afleiingar essarar vnta fundar leiddu til eins mesta sluskeis lfi rithfundarins hsi Unu. Sjlfur skrifar rbergur um dul essarar atburar, enda full sta til. Aldrei komst hann til botns v hvernig hefi stai v a essi fjarkunningi hans hefi lagt lei sna hj, einmitt egar neyin var einna strst lfi rbergs.

a er unun a lesa etta. N beiti g fyrir mig klysju vrutorgsbrukallsins og spyr, "hver kannast ekki vi a"? a er umfljanleg stareynd a flestir, ef eir skoa a gaumgfilega, hafa upplifa eitthva sem svipar til essarar upplifunar rbergs. egar neyin er strst er hjlpin nst. a eru stoir fyrir essum mlshtti. Fyrir mitt leyti gti g tali upp urmul dma um atvik mnu lfi sem eru skilningi mnum ofvaxinn. Atvik ar sem hjlpin hefur veri nst, oftast n ess a g hafi bei um hana.

Prfa , lesandi gur a hugsa aeins um etta. a er n sem vakir yfir okkur, vi sjum hana ekki ea skynjum, en hn sr okkur...


UM ILLSKU BARNANNA OG VERKSTJRANN

Vondu brnin og Emil verkstjri

Brn geta veri kvikindi. Reyndar svo mikil kvikindi a kflum m efast um a eitt gott bein finnist smvxnum lkmum eirra. er a sagt.Vegurinn til tningsra og fullornunar er strur hrekkjum, tum tskranlegri vonsku og tmri firru egar verst ltur. Svona er a bara.

dag munai litlu a a yri keyrt mig ar sem g k alls grunlaus niur aalumferargtu bjarins. Jeppi kemur akandi t af blasti og rtt nr a snarhemla ur en hann skellur hliina mr. milli mn og kumannsins spratt rstutt stund hreins augnrs. g ekkti manninn fr bernsku minni, g veit ekki hvort hann bar kennsl mig. essi gti maur heitir Emil.

egar g var barn lkum vi frndurnir oft og iulega fiskverkun afa mns. ar var oftast lflegt og skemmtilegt andrmsloft. Vi pjakkarnir, vitlausir og allt of fylltir orku komumekki a neinum notum vi verkin, en vi hlupum um essari paradsarhll bernskunnar og lkum okkur. Lyktin er mr alltaf minnist og hljin salnum. Kaffistofan ilmandi af fiski og nlguu kaffi, mgulega vindlareyk og sui rkistvarpinu. J, etta voru gullnir tmar bernsku minnar, rauhri sprki frndinn og litli feiti g villtum leik.

Hr lesendur girkemur illska barnannatil sgunnar. Af stum sem enn eru mr huldar tkum vi frndurnir einn daginn til svikara. Vondu brnin (sem vi vorum essu tilviki) brugguu eiturdrykk. r samblandi mjlkur og kaffis, tmatssu og sykurs, spudufts og uppvottalagar og svo mtti lengi telja hrrum vi dinsdrykk djfulsins. Sterk or en engu a sur afar snn. maltflsku af klassskri ger flaut drykkur me bragi handan essa heims, ilmandi af feig og vonsku. etta voru okkar barnabrek. Til ess a undirstrika bragi skvettum vi svo a lokumgylltum vkvaon etta allt saman fr tveimur uppsprettum.Vi tldum okkur ga.

Okkur frndunum var nokku vel vi verkstjrann frystihsinu hans afa. Eigi a sur var hann skotmark illsku okkar. Hann var maur rlyndur, dugnaarforkur mikill og leyndi glettnum hmor sem hann fr afar vel me. Vitandi a malt var hans upphaldsdrykkur hldum vi tt til hans. g s okkur fyrir mr, vondu brnin, me lymskufullt bros vr. Anna er ekki a segja um framhaldi en a, a eftir a hafa ljma af glei og akka hjartanlega fyrir skenkinn, mlti verkstjrinn essi fleygu or: Ahhhhhhhhhhh maaaalt ! Smellti svo gm og jrai yrstur af stt. a nsta sem g man er verkstjrinn me manndrpsaugu. Vi frndur villtum fltta. Svrt stgvl og hvr skur. Verkstjrinn frystihsinu hans afa ht daga Emil.

essi litla stuttmynd bernskunnar rann fyrir augu mn dag egar nstum var bi a klessa inn hliina mr. g er a velta v fyrir mr hvort Emil muni enn eftir essu og hvort hann myndi ekkja mig sjn.....i viti hva maur segir, sumt er geymt en ekki gleymt...g fer allavegana varlega umferinni nstu daga.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband