Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2010
Nornin og biðlarnir
28.1.2010 | 01:33
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tveir í skógi, einn í hendi
21.1.2010 | 01:18
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Nóta um Kárason ljósvíking og lausn hans frá illri vist
17.1.2010 | 21:36
Nóta um Kárason ljósvíking og lausn hans frá illri vist
(Paralelluhugsun um ástand ríkja og samskipti þeirra í millum: Hver er Kárason í dag og hvar er Reimar ?)
Kylliflatur Kárason
lá koju í.
Móttók andans gjafagjótt
og lífsins gný.
Yfirgefinn eyminginn
af gæskunni.
Sökum slæmrar móður
sviptur æskunni.
Faðirinn ei betri,
nú líða tók af vetri.
Á Fótarfæti pakkið allt
var fúlt og ljótt.
Enginn tók síg af honum
en andans gnótt,
fyllti drengsins daga,
það er drjúg og klassísk saga.
Meinin mörgu hrjáðu
manninn nótt og dag.
Sumir drenginn dáðu,
dýran kvað hann brag.
Hann átti enda skilið
að einhver tæki af skarið.
í gervi Reimars rann,
einn rökkurmorgun í hlaðið,
himnafarið.
Úr vistinni komst Kárason að lokum,
klárlega til betri vegar gekk.
Lausn hjá Friðrik fékk.
Sjá af þessu má að sumir mega,
húka undir möttli dimmra daga.
Þó tækifærin handan hornsins bíða,
óhamingjudagar munu líða.
Örlögin með mestri dýrðarrausn,
munu færa smælingjunum lausn.
Bloggar | Breytt 30.1.2010 kl. 04:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)