Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2010

Nornin og biđlarnir

antitils

Titill: Nornin og biđlarnir

(Blek á pappír - 29 x 21 cm - 2009)


Dagný

Dagný; hiđ klassíska lag Sigfúsar viđ ljóđ Tómasar nokkurs Guđmundssonar, í flutningi Lalla frćnda, nýinnkomiđ í tónlistarspilara síđunnar hér til hćgri.

Njótiđ vel og heilla !


Tveir í skógi, einn í hendi

2og1.clip

Titill: Tveir í skógi, einn í hendi

(Blek á pappir, 34 x 30 cm, 2010)


Nóta um Kárason ljósvíking og lausn hans frá illri vist

Nóta um Kárason ljósvíking og lausn hans frá illri vist

(Paralelluhugsun um ástand ríkja og samskipti ţeirra í millum: Hver er Kárason í dag og hvar er Reimar ?) 

 

Kylliflatur Kárason
lá koju í.
Móttók andans gjafagjótt
og lífsins gný.
Yfirgefinn eyminginn
af gćskunni.
Sökum slćmrar móđur
sviptur ćskunni.
Fađirinn ei betri,
nú líđa tók af vetri.

Á Fótarfćti pakkiđ allt
var fúlt og ljótt.
Enginn tók síg af honum
en andans gnótt,
fyllti drengsins daga,
ţađ er drjúg og klassísk saga.

Meinin mörgu hrjáđu
manninn nótt og dag.
Sumir drenginn dáđu,
dýran kvađ hann brag.
Hann átti enda skiliđ
ađ einhver tćki af skariđ.
í gervi Reimars rann,
einn rökkurmorgun í hlađiđ,
himnafariđ.

 

Úr vistinni komst Kárason ađ lokum,
klárlega til betri vegar gekk.
Lausn hjá Friđrik fékk.

Sjá af ţessu má ađ sumir mega,
húka undir möttli dimmra daga.
Ţó tćkifćrin handan hornsins bíđa,
óhamingjudagar munu líđa.
Örlögin međ mestri dýrđarrausn,
munu fćra smćlingjunum lausn.


Hver er mađurinn ?

 

Hver er mađurinn ? 

(ţiđ ţekkiđ ţennan mann, ţiđ alloft sjáiđ hann . . .)

Bergţóru Bybbinn,
bjánalega ţybbinn.
Hélt hann ćtti einkarétt á skođunum.
Hljóp sturlađur um strćti,
sem fíll međ stöđug lćti.
Ef ţú finnur sóđann ţann ţá ţvođonum.

Hann skrifađi í skruddu,
skelfilega buddu.
Ţvađur sem hann meinti vćri meistarasmíđ.
Fáir fengu séđ ţađ,
engum fékk hann léđ ţađ.
Einn í sínum ţönkum háđi ţursinn sitt stríđ.

Berţóru bubbinn,
hrokkinbullulubbinn.
Tróndi einn á toppi ranni sínum í.
Atađist viđ alla,
konur bćđi og kalla.
Söng sig óđan sussumsvei og dirrindí.

Hann les ţetta og ţrusar,
ţöngulbölvi gusar.
Sínar eigin illlyktandi gaupnirnar í.
Sjálfs er drengsins sökin,
fyrir satans heimsku rökin.
Sem sökkva honum hrópandi í forheimskunnar dý.

Meira er ei ađ mćla,
búinn ţessi gćla.
Ýmist látiđ ósagt en nóg um ţađ.
Búist var til vopna,
hann var sjálfur um ađ opna,
fyrir andsvar ţađ er hér međ er letrađ á blađ.


Um sjálfskipađa snillinginn í glerhúsinu

 

KJALLARA KALLINN 

(um sjálfskipađa snillinginn í glerhúsinu)

 

Kjallara Kallinn
međ sorakjaftinn,
ţreifst ţokkalega á bótunum,
stóđ ţrútinn í hótunum,
gegn öllum ţeim gaurum,
sem gengust ei viđ bćlingu,
og andţjóđfélagslegri útleggingu mála.

Kjallara Kallinn
hélt sig kunna hitt og ţetta.
Vildi hćrri og hćrri skatta,
kannski til ađ hćkka bćturnar ?
Vildi vökva rćturnar
á kankvísum kommunum,
og ţoldi ekki andsvar,
enda einn í sínum heimi.

Kjallara Kallinn
sagđi skiliđ viđ kunningja,
sem ekki viltu ađhyllast,
hans úreltu rök.


Hans bára var stök,
sem flaut úr litla sturtuhausnum,
á henni hann sigldi,
hélt á lofti sínum lausnum.
Hann blánađi í framan viđ sitt barnslega gaman;
sýndamennsku bóheminn,
fáránlega firrtur,
af fíflalegum atgangi einvörđungu virtur.

Sorglegt er ađ segja,
ađ surtur var í eina tíđ,
eiginlega öđruvísi;
önnur er nú tíđin.
Hann dýrkar demónsgrýlu,
drattast um međ sína fýlu,
og hirđir sína hýru,
hugdjarfur á bótunum.

Kjallara Kallsins afrek skulu hér međ upptalin
lét ég ţess getiđ ađ greyiđ líkist Stalín ?
Ţađ gerir eflaust órćktin
og illa lukkuđ genin
sem mögulega rekja má til Lenín ?


Höfundur

Lárus Guðmundsson
Lárus Guðmundsson

Listamaður með glerblástur og tónlist sem sérsvið. Ljóða og lagafremjandi í frístundum.

Frjáls andi og ráðgjafaefni.

 

Öll sköpun á þessu vefsvæði er mín, nema annað sé tekið fram. Ekki má birta hana, að hluta eða í heild, nema að fá skriflegt leyfi höfundar. Öll hljóðritun og/eða endurprentun til dreifingar í tímaritum, félagsritum eða dagblöðum er með öllu óheimil án skriflegs leyfis höfundar. 

http://www.iceglass.is

 

VEK ATHYGLI Á ÞVÍ AÐ TIL AÐ SKOÐA MYNDEFNI ÚR BLOGGI Í FULLRI STÆRÐ ÞARF AÐ TVÍSMELLA Á MYNDINA SEM VALIÐ ER !

SMELLIÐ EINU SINNI OG LEYFIÐ MYNDINNI AÐ HLAÐAST, SMELLIÐ ÞÁ AFTUR OG HÚN BIRTIST Í FULLRI STÆRÐ Í SÉRGLUGGA.

 

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband