Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2010

Nornin og biđlarnir

antitils

Titill: Nornin og biđlarnir

(Blek á pappír - 29 x 21 cm - 2009)


Tveir í skógi, einn í hendi

2og1.clip

Titill: Tveir í skógi, einn í hendi

(Blek á pappir, 34 x 30 cm, 2010)


Nóta um Kárason ljósvíking og lausn hans frá illri vist

Nóta um Kárason ljósvíking og lausn hans frá illri vist

(Paralelluhugsun um ástand ríkja og samskipti ţeirra í millum: Hver er Kárason í dag og hvar er Reimar ?) 

 

Kylliflatur Kárason
lá koju í.
Móttók andans gjafagjótt
og lífsins gný.
Yfirgefinn eyminginn
af gćskunni.
Sökum slćmrar móđur
sviptur ćskunni.
Fađirinn ei betri,
nú líđa tók af vetri.

Á Fótarfćti pakkiđ allt
var fúlt og ljótt.
Enginn tók síg af honum
en andans gnótt,
fyllti drengsins daga,
ţađ er drjúg og klassísk saga.

Meinin mörgu hrjáđu
manninn nótt og dag.
Sumir drenginn dáđu,
dýran kvađ hann brag.
Hann átti enda skiliđ
ađ einhver tćki af skariđ.
í gervi Reimars rann,
einn rökkurmorgun í hlađiđ,
himnafariđ.

 

Úr vistinni komst Kárason ađ lokum,
klárlega til betri vegar gekk.
Lausn hjá Friđrik fékk.

Sjá af ţessu má ađ sumir mega,
húka undir möttli dimmra daga.
Ţó tćkifćrin handan hornsins bíđa,
óhamingjudagar munu líđa.
Örlögin međ mestri dýrđarrausn,
munu fćra smćlingjunum lausn.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband