Leita í fréttum mbl.is

Bloggfærslur mánaðarins, desember 2010

Um það....

um það 

því það vætir upp í litunum
gefur falska en sterka von
af því það stendur til boða
og er alltaf til staðar

eins og dögun eða nótt
eða næsta retta

kannski smá eins og sótt
sem er alltaf yfirvofandi

sáttin liggur í því
að skoða atferlið
og aðkomuna

eftirsjáin
sem fylgifiskur
er óskeikul
og alltaf til staðar
en útreiknanleg
og þvi engin hemja
að hlýða hennar kalli
heldur reikna sporin

við vitum innst inni
að áframhald er eina leiðin
og mögulega
eina
vitið

þó grunur liggi
á dýpsta vaði
um feilgöngur


Höfundur

Lárus Guðmundsson
Lárus Guðmundsson

Listamaður með glerblástur og tónlist sem sérsvið. Ljóða og lagafremjandi í frístundum.

Frjáls andi og ráðgjafaefni.

 

Öll sköpun á þessu vefsvæði er mín, nema annað sé tekið fram. Ekki má birta hana, að hluta eða í heild, nema að fá skriflegt leyfi höfundar. Öll hljóðritun og/eða endurprentun til dreifingar í tímaritum, félagsritum eða dagblöðum er með öllu óheimil án skriflegs leyfis höfundar. 

http://www.iceglass.is

 

VEK ATHYGLI Á ÞVÍ AÐ TIL AÐ SKOÐA MYNDEFNI ÚR BLOGGI Í FULLRI STÆRÐ ÞARF AÐ TVÍSMELLA Á MYNDINA SEM VALIÐ ER !

SMELLIÐ EINU SINNI OG LEYFIÐ MYNDINNI AÐ HLAÐAST, SMELLIÐ ÞÁ AFTUR OG HÚN BIRTIST Í FULLRI STÆRÐ Í SÉRGLUGGA.

 

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband