Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2008

Ţćr stilltu sér fallega upp

skógarflöskur

Ţćr stilltu sér fallega upp en brostu ekki. Dálítiđ eins og á gömlum íslenskum ljósmyndum ţar sem enginn brosir en aldrei vantar hátíđleikann...


Ţćr söfnuđust saman í trékassann

sailor3

Ţćr söfnuđust saman í trékassann og biđu sandblásturs...


Ţegar ég hugsađi til gćrdagsins/horfi út um gluggann og sé snjóinn falla

(Ţegar ég hugsađi til gćrdagsins/horfi út um gluggann og sé snjóinn falla)

 ŢYRNIRÓSA

Bađa mig í himni augna ţinna,
ađeins of snemma á áfengum morgni,
gestir nćturinnar hafa tygjađ sig heim.
Ţú ert viđ hliđina á mér hlýrri en sólin.
Ást okkar hefur kollvarpađ heiminum.

  (ég horfi út um gluggann og sé snjóinn falla)

Ţú leggst mjúklega aftur,
hvílir höfuđiđ vel á koddanum og sofnar í hundrađ ár.

Vaknar upp viđ lúđraţyt samviskunnar,
hellir upp á kaffi,
skolar af ţér lyktina af mér.

Gleymir.


Tímarúm

Hugleiđing um tíma, rúm, fortíđ, núiđ og framtíđina. 

Tímarúm 

ég andađi á glugga
teiknađi myndir af fiđrildum á flugi
í móđuna
tók mynd af ţeim
sendi ţér
ef ţér líkar hún ekki
láttu mig vita
ţá mun ég
stroka ţau
út


ţegar sólin var viđ ţađ ađ setjast...

 

 

hafnir,vatn,grima

Úr innsetningu frá ţví í sumar ţegar sólin var viđ ţađ ađ setjast...


Svona líta íslandsminningar út

horison

Svona líta íslandsminningar út yfirfćrđar í gler af íslending í Danaveldi.


URBAN MOOD

urban_mood

URBAN MOOD

Um firringu og innilokun, einmanaleika og ringulreiđ.

Tré, strigi, akríll, steypt gler.


Njótiđ vel.

Klikkiđ á linkinn hér ađ neđan og upplifiđ eina mögnuđustu trúbador frammistöđu sögunnar. Ţađ er Brynjar Jóhansson, ćskufélagi og stórvinur sem fer hamförum. Ţess má geta ađ ég tók snilldina upp eitt föstudagskvöld ţegar fátt annađ var ađ gera en taka upp söguleg myndbönd.

Njótiđ vel.

http://brylli.blog.is/blog/brylli/video/1750/


Pyntingar í og utan Bandaríkjanna...

Mig langar ađ benda á ţessa hrollvekjandi heimildarmynd um pyntingar í og utan Bandaríkjanna sem eru orđnar daglegt brauđ. Reyndar svo daglegt brauđ ađ flestir eru farnir ađ taka ţeim sem sjálfsögđum hlut. Ţađ er augljóst ađ yfirvöld USA telja ţetta eđlilega stjórnsýslu og stefnu ţegar kemur ađ kúgun saklausra almennra borgara.

 

http://gullvagninn.blog.is/blog/hin_nyja_heimsyn/video/2145/


Fuglar fćđast, einn af öđrum...

fuglar_fćđast

Fuglar fćđast, einn af öđrum...


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband