Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, september 2007

FLJÓTANDI JÁKVĆĐNISKÚLUR REKA KANNSKI AĐ ŢINNI STRÖND

Ţađ er skortur og fátćkt, volćđi og kvöl. Jákvćđ orka í verki lćknar og heilar.

Í tengslum viđ alţjóđlega listsýningu í París sem ég var svo heppinn ađ komast inn á, mun ég nota tćkifćriđ í rólinu um heimsborgina og senda jákvćđan bođskap fljótandi niđur ár Parísarborgar.

Litríkar glerkúlur skreyttar uppbyggjandi bođskap munu fljóta og bíđa ţess ađ vera uppgötvađar af ógrunandi lýđnum, hvort sem er í borginni sjálfri eđa annars stađar. Međ nokkurri heppni munu einhverjar ţeirra skolast upp ađ ströndum framandi landa og skína af jákvćđni í flćđarmálinu. Ţetta er svona lítiđ hliđarverkefni viđ hliđina á sýningunni en ţetta verđur bara gaman.

Hver veit nema úrillur, afrískur ţunglyndissjúklingur teygi bros á fési ţegar hann sér skćrrauđa kúlu áritađa á strönd viđ ţorpiđ sitt međ textanum: SMILE YOU ARE WORTH IT ?

Nú eđa grćnlenskur áfengissjúklingur sem nýlega hefur beđiđ gjaldţrot vegna kvótaskerđingar ţegar hann siglir fram hjá einni af jákvćđniskúlunum á kajaknum sínum og les: Money is just a symptom of the times ?

Jćja ţá, meira um ţetta seinna....

Góđa nótt.


Höfundur

Lárus Guðmundsson
Lárus Guðmundsson

Listamaður með glerblástur og tónlist sem sérsvið. Ljóða og lagafremjandi í frístundum.

Frjáls andi og ráðgjafaefni.

 

Öll sköpun á þessu vefsvæði er mín, nema annað sé tekið fram. Ekki má birta hana, að hluta eða í heild, nema að fá skriflegt leyfi höfundar. Öll hljóðritun og/eða endurprentun til dreifingar í tímaritum, félagsritum eða dagblöðum er með öllu óheimil án skriflegs leyfis höfundar. 

http://www.iceglass.is

 

VEK ATHYGLI Á ÞVÍ AÐ TIL AÐ SKOÐA MYNDEFNI ÚR BLOGGI Í FULLRI STÆRÐ ÞARF AÐ TVÍSMELLA Á MYNDINA SEM VALIÐ ER !

SMELLIÐ EINU SINNI OG LEYFIÐ MYNDINNI AÐ HLAÐAST, SMELLIÐ ÞÁ AFTUR OG HÚN BIRTIST Í FULLRI STÆRÐ Í SÉRGLUGGA.

 

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband