Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2019

Farinn

Hér í spilara síđunnar á hćgri hönd OFARLEGA : Farinn.

 

Umsjón međ lagi: LALLI FFRĆNDI.


Af gömlum afrekum...


38000

Aftur af tölum.

 

Í dag hefur litla blogginu hér veriđ "flett" 38000 sinnum.

 

Tiltölulega stórt skref fyrir lítiđ blogg, á ţessum síđustu og verstu, en líklega algerlega ţýđingarlaust fyrir mannkyniđ :)

 

Takk fyrir flettingarnar.


13000

13.000 gestir hafa nú lagt leiđ sína inn á ţetta litla blogg.

 

 

Nokkuđ stórt skref fyrir lítiđ blogg en bara pínku pínkupons fyrir mannkyniđ :)

 

 

Takk fyrir innlitin í gegnum tíđina...


Ferkantađur félagsskapur

Aftur af lófć ljóđum Lalla frćnda (2019)

 

Lag: Ferkantađur Félagsskapur (FF)

 

Hér í spilara síđunnar á hćgri hönd međal efstu laga.

 

Góđar stundir.


Jabesarljóđ Revisited

Hér ofarlega í spilara síđunnar hljóđskreytt ljóđ úr sarpi Lalla frćnda.

 

Ljóđiđ heitir: Jabesarljóđ Revisited

 

 

Njótiđ vel.


Hljóđkista Lalla frćnda

Hér geymir Lalli frćndi hljóđin sín...

 

Hljóđsafn frćndans á freesound.org.


HVAĐ Á HVERJU

HVAĐ Á HVERJU
 
Fyrr en varir mun ég standa upp og brosa.
Ţá muntu sjá ađ ţađ vantar í mig framtönn.
Hún var slegin úr mér fyrir nokkru síđan og tapađist.
Hvar man ég ekki. Reyndar hef ég sama sem enga
hugmynd um afdrif hennar eđa núverandi samastađ.
Ekki spyrja. Sönnunargagniđ um fjarvist hennar
blessađrar liggur í gleđi minni, hlátri mínum, brosinu
blíđa. Mér er sagt ţađ klćđi mig ađ brosa. Jafnvel enn
betur eftir ađ tönninn kvaddi tanngarđinn. Björgvin
Halldórsson ţótti líka ţokkafullur međ brotna tönn
í kjafti. Ég er enginn söngvari ţó ég geti trallađ lítiđ
eitt.
 
Innan skamms mun ég benda út í loftiđ.
Munda vísifingur hćgri handar og benda út í fjarskann.
Útí óendanleikann og ţú munt horfa í ţá átt sem ég
bendi og ekki vita hvađan á ţig stendur veđriđ.
Ţú munt líta á mig međ spurn í svip en ég mun horfa til
baka án ţess ađ láta frá mér orđ. Ég mun blikka hćgt međ
augunum og gefa í skyn ađ ţú eigir ađ vita hvađ ég sé ađ
benda á en ţú munt líta á mig og ekki vera nokkru nćrri.

Ég ćtla ađ leika leyndardómsfulla gátumanninn.
Görótta galdrakarlinn. Einkaspćjarann sem aldrei lćtur
neitt uppi. Ekki fyrr en ađ allra síđustu ţegar allir eru komnir í öskrandi spreng eftir sannleikanum.
Ţá mun ég kannski og ađeins kannski láta ţér í té einhverjar upplýsingar um ţetta ţarna sem ég bendi á og enginn getur séđ.
 
Bráđlega mun ég taka upp símann og hringja eitt símtal.
Tólinu mun ég halda ţétt upp ađ hćgra eyranu svo ekki skiljist
ađ hljóđnemi og hlust. Langur tími mun líđa áđur en svarađ er.
Ţá mun ég segja halló en mćla á framandi tungu. Ég mun tala
á tungumáli sem ţú hefur aldrei nokkurn tímann heyrt talađ og
ţú munt verđa afar hissa. Ţú munt reka upp stór augu vegna
hrynjandans og áferđar ţessa tungumáls. Ég mun horfa á ţig
međ stríđnissvip á međan símtaliđ fer fram og gefa í skyn ađ ţú
sért eins og álfur út úr hól og vitir ekkert í ţinn litla haus, sem er hverju orđi sannara. Ţú munt akkúrat ekki vita nokkurn skapađan hlut í ţinn haus. Ţú munt vera grunlaus um hvađan á ţig stendur veđriđ. Ţađ mun ekki hafa veriđ á ţínu vitorđi ađ ég
talađi fleiri tungumál. Hvađ ţá ţetta framandlega, eksótíska
tungumál sem ţú getur ekki annađ en lađast ađ.
Samtaliđ mun dragast á langinn ţar til ţú ferđ ađ ókyrrast en ţá mun ég segja ţér ađ hinkra ögn lengur ţví ég sé ađ verđa búinn. Svo mun ég af útreiknuđum kvikindisskap láta samtaliđ dragast endalaust á langinn. Einu andartaki áđur en ţú ert viđ ţađ ađ strunsa fúllyndur frá mun ég svo kveđja og spyrja ţig hvort ţér líđi illa.
 
Ţú ert eins og hvítur mađur fyrir tvöhundruđ árum sem skildi
ekki blökkumanninn. Sama jafna gengur upp undir öfugum formerkjum. Viđ munum aldrei komast nálćgt gagnkvćmu umburđarlyndi. Viđ getum ţó reynt ađ iđka ţegjandi samkomulag.
Ţađ er eina vonin, ţađ er eina vitiđ, ţađ er rétta úrrćđiđ.
Ţetta er ég fullviss um.
 
Munurinn á mér og ţér er sá ađ ég veit hvađ kemur nćst ţví ţađ
er ég sem hef ţroskann. Ég hef séđ hvernig atvik fléttast saman,hvernig sögur breiđa úr sér. Ţađ er munur á okkur. Ţú ert nýskriđinn inn um dyrnar ef svo má segja. Stađhćttir tilverunnar eru ţér ađ mestu framandi og ţess vegna er ég ađ segja ţér til. Kannski vegna ţess ađ ţú ert svo umkomulaus og einn. Ţér eru allar bjargir bannađar ef ekki kemur til utanađkomandi ađstođ. Einn og sér ertu auđveld bráđ
okkar reyndari ferđalanga. Ţú mátt samt vita ađ ţó svo ég mćli svona til ţín ţá er ég á engan hátt ađ halda ţví fram ađ ţú sért minni vera fyrir vikiđ. Ţú ert yngri, óreyndari ... ţađ er allt og sumt.Ég hef veriđ í svipuđum sporum og ţú ert núna. Trúđu mér ţegar ég segi ađ allt muni ţetta skýrast međ tímanum. Vittu til.
 
Ég skal segja ţér meira ef ţú vilt hlusta. Ef ţú vilt heyra hversu vel ég get Séđ miđađ viđ ţig. Hversu margt ég skynja. Ég veit ađ ţú heldur ađ ég stjórni á einhvern hátt framvindunni. Ţú mátt vita ađ ţađ er alls ekki tilfelliđ. Ég get á hinn bóginn reiknađ ţađ út hvernig tíminn tifar og séđ hiđ nákomna rétt eins vel og ég get fundiđ fyrir líđandi stund. Hafđu ţađ algerlega á tćru ađ hér er ég ekki ađ reyna ađ telja ţér trú um neitt sem ekki er satt. Ţessi veruleikur er sannur.
 
 
Eftir andartak hvellur hátt í ţrumu hér rétt utan viđ gluggann.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband