Bloggfærslur mánaðarins, maí 2008

Nærmynd

iðrar.loftþjöppuslöngunnar

Horft djúpt í bláar iðrar loftþjöppuslöngunnar.


Fjörugrjót

Leifsstöð

Blásið gler, handmótað og handslípað.

Blásið fjörugrót og slípað endaði sem innsetning á Leifsstöð.

Það er ekkert íslenskara en fjörugrjót, svo greypt í þjóðarsálina eins og snjórinn, skammdegið og vindurinn...

 


Biðgríma

Biðgríma

Stendur í glugganum/bíður frekari framkvæmda.


Hitinn laðar...

hitinn.laðar

Hitinn laðar...


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband