Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2009

Um ekkineittiđ

UM EĐLI EKKINEITTSINS

hafir ţú óttast

ekkineittiđ

skaltu hugsa á ný

út frá breyttum forsendum

ţví satt best ađ segja

virkar ekkineittiđ

alltaf stćrst

ţegar ţú ert beint fyrir framan ţađ

gakktu ţónokkur skref (hćgt)

afturábak

sjáđu hvernig ekkineittiđ

fjarlćgist

og verđur smám saman

nákvćmlega

ekkineitt


Fílósoffía um gjörning og afleiđingar

hengja 

 

svo er eins og glimti í prakkarann

einmitt ţegar viđ héldum ađ allt vćri vonlaust og kaffćrt í ţokunni

allar rúđur brotnar útkrotađir veggirnir en enginn sökudólgur

hans sekt er ekki sönnuđ (ţ.e.a.s prakkarans) en af útlitinu ađ dćma

eru sterkar líkur á

ađ hans sé sökin

 

einhvern ţarf ađ hengja

í nafni réttlćtis

 

svo viđ getum gengiđ áfram veginn

í hárbeinni halarófu brosađ og nikkađ til náungans

í spekt og sátt


Um mikilvćga leikinn

ádrepa um mikilvćga leikinn

viđ tökum öll ţátt
hvert á sinn hátt
í MIKILVĆGA leiknum

uppástrílađi nefndarformađurinn
uppskafinn lögregluţjónninn
ofalinn ţingmađurinn
alklóki geđlćknirinn
bísperrtur rćđumađurinn
rykfallinn alfrćđingur
og allflestir hinir

ći
ţú veist

óţarft er ađ hafa um ţađ mörg orđ
enda á allra vitorđi
og í sumum tilfellum
tilvistarforsenda
og án leiksins ţetta strögl hjómiđ eitt
enda leikurinn MIKILVĆGUR


HAPPY GLOBE #1

 keilir 006 

(AĐ OFAN: FYRSTI HNÖTTUR VIĐ RĆTUR KEILIS, FYRIR NIĐURGRÖFT Á TOPPI FJALLSINS)

ÍSLAND UMGIRT MUNNBLÁSNUM HAMINGJUHNÖTTUM.

Munnblásnum og skreyttum glerhnöttum međ jákvćđum texta, ljóđum og hvetjandi setningum, í mismunandi stćrđum, plantađ umhverfis Ísland. Textinn á hnöttunum verđur á mismunandi tungumálum og grafinn í gleriđ sem tryggir aldalanga varđveislu.

Hnettirnir verđa grafnir í jörđ og komiđ fyrir í vörđum međ 12 kílómetra millibili, jafnt nálćgt vegum sem fjarri ţeim.  

"Lausahnettir" munu einnig grafnir í fjöll hér og ţar um allt land.

Hringvegurinn sem slíkur er rúmir 1300 km en líklega munu glerhnettirnir sem mynda ađ lokum hring líggja á svćđi sem er stćrra, jafnvel um ţađ bil 1400 km.

Á hnettina verđa grafin jákvćđnisorđ, ljóđ og hvatningarorđ hvađ varđar aukna hamingju og betra líf okkar sem jörđina byggja. Á tímum ţrenginga og sögulegra efnahagshrakfalla íslenskrar ţjóđar má líta á ţennan gjörning sem milt andsvar, viđ bölmóđi og svartsýnishyggju. Jörđin er fóđruđ međ glerhnöttum sem ćtlađ er ađ dreifa jákvćđni um byggđ sem óbyggđ ból frónsins og varđa Ísland friđi og jákvćđni.

Gleriđ er í ţessu samhengi tilvaliđ. Efniđ sem slíkt getur varđveist í ţúsundir ára svo til óbreytt og ţar sem textinn á kúlunum verđur grafinn í ţćr mun hann standa skýr og greinilegur um aldir.

Ćtlađ er ađ verkinu ljúki 2015.

Glerlistamađurinn Lárus Guđmundsson annast dreifingu og gerđ hamingju hnattanna.


Project Happy Globe

HAPPY-GLOBE

 

ÍSLAND UMGIRT MUNNBLÁSNUM HAMINGJUHNÖTTUM.

Munnblásnum og skreyttum glerhnöttum međ jákvćđum texta, ljóđum og setningum, í mismunandi stćrđum, plantađ umhverfis Ísland. Textinn á hnöttunum verđur á mismunandi tungumálum og grafinn í gleriđ sem tryggir aldalanga varđveislu.

 

Hnettirnir verđa grafnir í jörđ og komiđ fyrir í vörđum međ 12 kílómetra millibili, jafnt nálćgt vegum sem fjarri ţeim.

"Lausahnettir" munu einnig grafnir í fjöll hér og ţar um allt land.

 

Hringvegurinn sem slíkur er rúmir 1300 km en líklega munu glerhnettirnir sem mynda ađ lokum hring líggja á svćđi sem er stćrra, jafnvel um ţađ bil 1400 km.

Á hnettina verđa grafin jákvćđnisorđ, ljóđ og hvatningarorđ hvađ varđar aukna hamingju og betra líf okkar sem jörđina byggja. Á tímum ţrenginga og sögulegra efnahagshrakfalla íslenskrar ţjóđar má líta á ţennan gjörning sem milt andsvar, viđ bölmóđi og svartsýnishyggju. Jörđin er fóđruđ međ glerhnöttum sem ćtlađ er ađ dreifa jákvćđni um byggđ sem óbyggđ ból frónsins og varđa Ísland friđi og jákvćđni.

 

Gleriđ er í ţessu samhengi tilvaliđ. Efniđ sem slíkt getur varđveist í ţúsundir ára svo til óbreytt og ţar sem textinn á kúlunum verđur grafinn í ţćr mun hann standa skýr og greinilegur um aldir.

Ćtlađ er ađ verkinu ljúki 2015.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband