Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2008
240208
24.2.2008 | 18:01
dagar renna saman svipir hlátrasköll bros og misgóđ viska
viđ tyggjum dögunina hungruđ eftir nćsta sólargeisla
teljum okkur trú um ţađ ađ ţetta NÚ
sé hin heilagi sannleikur
ţandar mínútur innihalda fátt nema brostnar vonir og einstakar
digrar fullyrđingar sem ţorna til dufts
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:59 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (17)
Ljósverudans
23.2.2008 | 12:50
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
ŢAU STIGU FRAM Á SVIĐIĐ
19.2.2008 | 21:46
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
Lítil saga um venjulegt fólk sem lćstist inni í glerkúlu.
19.2.2008 | 02:22
Föst inni í sitthvorri kúlunni komu ţau ekki orđi til hvors annars. Ţađ skipti svo sem litlu máli enda höfđu ţau vart talast viđ í tugi ára, ef frá eru talin óteljandi rifrildin yfir fjármálum, nöldurköstin um ađferđir viđ uppeldi krakkakrógana og einstaka afbrýđissemisköst sem venjulega leystust upp í hrópum.
Nú eru kossar ţeirra endanlega innsiglađir og gefnir neindinni og ţögninni...
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 02:27 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (11)
Málmmenn međ glerhöfuđ
14.2.2008 | 02:26
Sá ţá međ spjótin á lofti í regninu. Málmmenn međ glerhöfuđ. Umvafnir grjóti og úfnu hafi og litríkum brotlentum hnöttum sem hreyfđust í takt...
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
Um lćtin í Hr. Úr Fókus
12.2.2008 | 23:23
Hann var ćstur og nánast hrópađi, röddin ţvengmjó eins og í kórdreng en rám eins og í Rod Stewart:
JÁ, ÉG VEIT AĐ ŢÉR FINNST ÉG EKKI VERA JAFNGILDUR ŢÉR. ÉG VEIT AĐ SVONA FLÖSKUR EINS OG ÉG SEM EKKI ERU Í FÓKUS OG MEĐ TVÖ AUGU HĆGRA MEGIN ERU ASNALEGAR Í ŢÍNUM AUGUM. ÉG VEIT AĐ ŢÚ HELDUR AĐ ŢÚ SÉRT YFIR MIG HAFIN. ÉG VEIT AĐ EF ŢÚ ĆTTIR MIG MYNDIRĐU HELLA VERSTA ÓŢVERRA Í MIG OG HLĆJA SVO AĐ MÉR EĐA STILLA MÉR UPP Á SKÁP OG LÁTA MIG RYKFALLA !
Hann hélt áfram:
EN.........ÉG SKAL SEGJA ŢÉR ŢAĐ AĐ ÉG ER HR. ÚR FÓKUS OG LĆT HVORKI ŢIG NÉ NOKKURN ANNAN...................HLJĆJA AĐ MÉR !!!
Ég vissi ekki hvernig átti ađ bregđast viđ ţessum látum í honum og afréđ ađ flýja áđur en kringumstćđurnar yrđu verri...
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (12)
BROSANDI TRÚĐUR
12.2.2008 | 00:25
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
Minnir á...
6.2.2008 | 01:49
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (14)