Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2008

Nokkur samsett orđ

Nokkur samsett orđ, líklega undir áhrifum Hávamála ađ hluta. Hripađ niđur áriđ 2002. 

FLUG 

Tveir fuglar fljúga,
í flauelsmyrkri.

Örlaganorn á syllu situr.

Veit hún gjörla,
hvađa leiđir,
fuglar fljúga.

Flýgur fugl,
mót firru.
Heimska honum,
hylur sýn.
Annar flýgur,
í fađm opinn.
Brosa örlög,
og ćska viđ.

Hvađ rökum rćđur,
veit enginn.
Ađ rata til róta,
enginn kann.

Örlaganorn á syllu situr,
sindra í augum sannleiksneistar.

Ađspurđ víkur,
vanga undan.
Orđ hennar búa,
englum hjá.


Ţeir kvöddu međ virktum

Samóma14-2.06.07

Ţeir kvöddu međ virktum og sögđust ćtla ađ láta sig fljóta međ fljótinu alla leiđ til fyrirheitna landsins.

Ég sá ţá aldrei aftur...


Ţćr eru hópsálir

CAM_0190

Ţćr eru hópsálir, finnast í öllum regnbogans litum og hanga oft á ólum og keđjum...

???


Glersprotar vaxa

glersprotar

Glersprotar vaxa í auđninni...


« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband