Bloggfćrslur mánađarins, október 2007

Grćnlenskur listamađur heimtar ađ loka steinfígúru inni

iceglass4

Ef grannt er skođađ leynist grćnlensk steinfígúra föst inní glermassanum.

Grćnlenski listamađurinn sem ég starfađi međ var himinlifandi ţegar ţađ tókst ađ loka úthöggnu fígúruna hans inn í gleri. Ég gćti best trúađ ađ hann brosti ennţá...


JÓLIN KOMA !

JÓLIN KOMA !

ALLIR FÁ ŢÁ EITTHVAĐ FALLEGT,

Í ŢAĐ MINNSTA KERTI OG SPIL...


Heitir dagar eru góđir dagar...

heittoggott

Heitir dagar eru góđir dagar...


Gler og sjórekinn viđur

The_travellers_mask_nr_7

Svona lítur steypt glergríma út á sjóreknum viđ safnađ upp viđ Reykjanesströndina.

Hluti af verkefni međ sjórekiđ tré og gler.

Sjórekiđ tré endurspeglar tímann og afmáunina sem allir og allt er ofurselt.

Grímur hafa lengi veriđ í uppáhaldi hjá mér, veit ekki alveg hvers vegna. Ég gćti trúađ ţví ađ ţannig vćri ţví háttađ um marga. Ég held ađ manneskjur eigi auđvelt međ ađ horfa á önnur andlit, sjúga í sig svipi, augnráđ, byggingu. Gríman er egóiđ og andinn, persónuleikinn, hjarta útgeislunarinnar.

Svo má svo sem tala um grímuna sem íkon, birtingu andanna og allt ţađ.

Nenni ţví bara ekki...

 


Bjössi og jákvćđniskúlan

paris-051

Ţessi ágćtis drengur, Ţorbjörn Einar Guđmundsson (stundum kalla ég hann litla bróđir), var svo indćll ađ rita jákvćđ skilabođ á eina af mínum munnblásnu glerkúlunum. STAY FRESH, ritađi drengurinn stórum stöfum og henti svo kúlunni í nćrliggjandi gosbrunn. Fallega gert af honum og vonandi hefur hýrnađ yfir finnanda ţessarar grćnu jákvćđniskúlu.

Viđ ţörfnumst jákvćđni. Dreifum henni eftir fremsta megni.


Gul kúla og jákvćđ skilabođ

paris-012

Flóra Stienne ritađi jákvćđ skilabođ á frönsku á ţessa gulu glerkúlu.

Hún flaut í gosbrunni í miđborg Parísar síđast ţegar spurđist.

 


Mýturnar ljúga

paris-013

Kominn frá París á klakann á ný. Myndin er af framlagi mínu á sýningunni Open Art 2007. Frjálsar og opnar sálir og orkan gífurleg. 100 listamenn frá öllum heimshornum í lifandi fögnuđi.

Frakkar eru ekkert hrokafullir og svo tala ţeir ensku líka.

Mýturnar ljúga, nćstum alltaf.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband