Mýturnar ljúga

paris-013

Kominn frá París á klakann á ný. Myndin er af framlagi mínu á sýningunni Open Art 2007. Frjálsar og opnar sálir og orkan gífurleg. 100 listamenn frá öllum heimshornum í lifandi fögnuði.

Frakkar eru ekkert hrokafullir og svo tala þeir ensku líka.

Mýturnar ljúga, næstum alltaf.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Hjartanlega til hamingju með áfangan Lárus minn.... Mér þætti gaman að sjá meira af þessari ferð þinni ef þú átt eitthvað myndefni... 

Brynjar Jóhannsson, 6.10.2007 kl. 00:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband