Bjössi og jákvæðniskúlan

paris-051

Þessi ágætis drengur, Þorbjörn Einar Guðmundsson (stundum kalla ég hann litla bróðir), var svo indæll að rita jákvæð skilaboð á eina af mínum munnblásnu glerkúlunum. STAY FRESH, ritaði drengurinn stórum stöfum og henti svo kúlunni í nærliggjandi gosbrunn. Fallega gert af honum og vonandi hefur hýrnað yfir finnanda þessarar grænu jákvæðniskúlu.

Við þörfnumst jákvæðni. Dreifum henni eftir fremsta megni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband