Grænlenskur listamaður heimtar að loka steinfígúru inni

iceglass4

Ef grannt er skoðað leynist grænlensk steinfígúra föst inní glermassanum.

Grænlenski listamaðurinn sem ég starfaði með var himinlifandi þegar það tókst að loka úthöggnu fígúruna hans inn í gleri. Ég gæti best trúað að hann brosti ennþá...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Guðrún Eiríksdóttir

Ef grannt er skoðað leynist grænlensk steinfígúra föst inní okkur flestum!

En grínlaust.. verkin þín eru mögnuð! Lovitt lovitt lovitt.. jú meik mí smæl as vell

Helga Guðrún Eiríksdóttir, 31.10.2007 kl. 03:48

2 Smámynd: Lárus Gabríel Guðmundsson

 já ætli það ekki, einhversstaðar á milli rifbeinanna liggur útskorinn selur eða gríma og finnst aldrei nema maður þreifi vel eftir...

Þakka hrósið Helga, þú ert hér með uppáhaldspersónan mín

Lárus Gabríel Guðmundsson, 31.10.2007 kl. 04:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband