Fćrsluflokkur: Bloggar
Grćnlenskur listamađur heimtar ađ loka steinfígúru inni
31.10.2007 | 02:45
Ef grannt er skođađ leynist grćnlensk steinfígúra föst inní glermassanum.
Grćnlenski listamađurinn sem ég starfađi međ var himinlifandi ţegar ţađ tókst ađ loka úthöggnu fígúruna hans inn í gleri. Ég gćti best trúađ ađ hann brosti ennţá...
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
JÓLIN KOMA !
30.10.2007 | 00:28
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)
Heitir dagar eru góđir dagar...
26.10.2007 | 03:43
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Gler og sjórekinn viđur
24.10.2007 | 00:15
Svona lítur steypt glergríma út á sjóreknum viđ safnađ upp viđ Reykjanesströndina.
Hluti af verkefni međ sjórekiđ tré og gler.
Sjórekiđ tré endurspeglar tímann og afmáunina sem allir og allt er ofurselt.
Grímur hafa lengi veriđ í uppáhaldi hjá mér, veit ekki alveg hvers vegna. Ég gćti trúađ ţví ađ ţannig vćri ţví háttađ um marga. Ég held ađ manneskjur eigi auđvelt međ ađ horfa á önnur andlit, sjúga í sig svipi, augnráđ, byggingu. Gríman er egóiđ og andinn, persónuleikinn, hjarta útgeislunarinnar.
Svo má svo sem tala um grímuna sem íkon, birtingu andanna og allt ţađ.
Nenni ţví bara ekki...
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Bjössi og jákvćđniskúlan
11.10.2007 | 22:57
Ţessi ágćtis drengur, Ţorbjörn Einar Guđmundsson (stundum kalla ég hann litla bróđir), var svo indćll ađ rita jákvćđ skilabođ á eina af mínum munnblásnu glerkúlunum. STAY FRESH, ritađi drengurinn stórum stöfum og henti svo kúlunni í nćrliggjandi gosbrunn. Fallega gert af honum og vonandi hefur hýrnađ yfir finnanda ţessarar grćnu jákvćđniskúlu.
Viđ ţörfnumst jákvćđni. Dreifum henni eftir fremsta megni.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:59 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Gul kúla og jákvćđ skilabođ
7.10.2007 | 00:50
Flóra Stienne ritađi jákvćđ skilabođ á frönsku á ţessa gulu glerkúlu.
Hún flaut í gosbrunni í miđborg Parísar síđast ţegar spurđist.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Mýturnar ljúga
5.10.2007 | 23:56
Kominn frá París á klakann á ný. Myndin er af framlagi mínu á sýningunni Open Art 2007. Frjálsar og opnar sálir og orkan gífurleg. 100 listamenn frá öllum heimshornum í lifandi fögnuđi.
Frakkar eru ekkert hrokafullir og svo tala ţeir ensku líka.
Mýturnar ljúga, nćstum alltaf.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
FLJÓTANDI JÁKVĆĐNISKÚLUR REKA KANNSKI AĐ ŢINNI STRÖND
7.9.2007 | 00:26
Ţađ er skortur og fátćkt, volćđi og kvöl. Jákvćđ orka í verki lćknar og heilar.
Í tengslum viđ alţjóđlega listsýningu í París sem ég var svo heppinn ađ komast inn á, mun ég nota tćkifćriđ í rólinu um heimsborgina og senda jákvćđan bođskap fljótandi niđur ár Parísarborgar.
Litríkar glerkúlur skreyttar uppbyggjandi bođskap munu fljóta og bíđa ţess ađ vera uppgötvađar af ógrunandi lýđnum, hvort sem er í borginni sjálfri eđa annars stađar. Međ nokkurri heppni munu einhverjar ţeirra skolast upp ađ ströndum framandi landa og skína af jákvćđni í flćđarmálinu. Ţetta er svona lítiđ hliđarverkefni viđ hliđina á sýningunni en ţetta verđur bara gaman.
Hver veit nema úrillur, afrískur ţunglyndissjúklingur teygi bros á fési ţegar hann sér skćrrauđa kúlu áritađa á strönd viđ ţorpiđ sitt međ textanum: SMILE YOU ARE WORTH IT ?
Nú eđa grćnlenskur áfengissjúklingur sem nýlega hefur beđiđ gjaldţrot vegna kvótaskerđingar ţegar hann siglir fram hjá einni af jákvćđniskúlunum á kajaknum sínum og les: Money is just a symptom of the times ?
Jćja ţá, meira um ţetta seinna....
Góđa nótt.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Útöndun nýrómansins forna
27.8.2007 | 01:24
Ég hef áđur ritađ í ţessu bloggi um hiđ nýrómantíska ćđi mitt og nokkura vina minna sem skall á mér fyrir tvítugsaldurinn. Ţetta voru ansi skemmtilegir tímar og mikiđ ort og rýnt í skruddur, dálítiđ fyndiđ ađ hugsa til ţess ađ skömmu eftir ađ ţessu tímabili fór ađ halla, spratt kvikmyndin "Dead poets society" upp kollinum.
Hér lćt ég fylgja eitt af myrkari ljóđum sem ég skrifađi (eđa orti ef mađur vill vera fínn) á ţessum tíma. Fyrir víđlesnari menn býst ég viđ ađ berklaveikir orđsnillingar og vofur nýrómatíkurinnar sveimi um á milli lína. Jafnvel ađ hćgt sé ađ bera kennsl á einhverra ţeirra. Njótiđ vel...
Grafarljóđ
Grafđu ţig dýpra í gjána,
gjöf mín í djúpinu´ er falin.
Myrkur hins glottandi mána,
mćtir ţér niđdimma nótt.
Mörkin á illskunni er alin;
angurvćr meyja viđ ána,
vitjar um von sína dána,
vindurinn ţýtur svo hljótt.
Grafđu ţig dýpra í gjána,
gjöf muntu hljóta ađ launum.
Ţorstinn er vekur upp ţrána,
ţjaka mun vonina skjótt.
Reynslan er falin í raunum,
rođi ţíns hjarta mun blána.
Gćfa ţín litrík mun grána,
í nístandi helkaldri nótt.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (10)
AĐ ENDURFĆĐAST SEM GULLFOSS
24.8.2007 | 01:19
Ef ég vćri foss vćri Gullfoss efstur á óskalistanum.
Draumaprins náttúrunnar međ 70 metra fallhćđ og fólk frá öllum heimshornum ađ dást ađ mér.
Kannski í nćsta lífi endurfćđist ég sem ísdröngull úr Langajökli og flýt niđur giliđ sem hundrađ ţúsund regndropar.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)