Fćrsluflokkur: Bloggar

LOKAORĐ KAHILS

LOKAORĐ KAHILS (SPÁMANNLEG VITRUN) 

Slitiđ bros vekur kenndir um höfnun vitskerta ţjóđ,
og smáskeinur víđs vegar vitna um kellingaáflog.
Gleymdu ekki vćgi einbúans sem býr hátt í hamrinum,
eđa akurkonunni sem rakar saman tuggur.

Sólgeislamaukiđ smyrst yfir dali og voga,
árrisulum konungi farnast jafnan best.
Haukfránum augum skaltu horfa á móti tjallanum,
 
í ísköldu störukeppninni.


Ala skaltu börnin ţín vel mín matvinnsluţjóđ,
en ţó ekki svo ađ afvelta verđi af spiki.
Ţá verđa ţau sem Hans og Gréta,
norninni ađ bráđ í heitum ofninum.
Vor ber ađ vitum, fuglar spranga um skógarbotn,
tíst ţeirra ámáttlegt styrkist er sumariđ líđur.
Hnífskörpum hlustum beittu til fulls,
til ađ hlera uppi fiff og pretti til ađ maka krókinn.

Gefđu ekki upp augljóst trompiđ elskulega ţjóđ,
haltu í galdrastafina sem sykursjúklingurinn í insúlíniđ.
Mundu ađ bregđa á stökk ţegar skimtir í blóđhunda,
erlenda sem raka vilja af ţér háriđ og alţjóđavćđa.
Ţađ er ný öld framundan, lykt af brennisteini,
undanfari eldgossins sem skapa mun nýtt eyland.
Köllum ţađ Greyland.


Ţögult andsvar

ţ ö g u l t    a n d s v a r  

og ţegar ţađ ţrýtur
ertu auđveld bráđ
nagandi efans

nema ţú standir á ţínu og hvikir ei

eins og steinninn sem stendur gegn öldunni
heldur sínum stađ ţó hann máist lítillega
viđ hvert stakt högg


eđa fjalliđ gegn vindinum

sem ţögult bekennir lögmáliđ


Portrett

portrett

ANDLIT HINS UNGA DRENGS

(hluti af portrett seríu í vinnslu)


Svarthvíti mađurinn

svarthviti

"Svarthvíti mađurinn" (Lárus Guđmundsson, Akrýll á striga, 60 x 30 cm, 2009)

Svarthvíti mađurinn (brot) 

hinn svarthvíti mađur
lá örmagna flatur
á blóđstrćtum

hrafnsvartur himinn
lá yfir og bođađi ógn

hin reikula Lukka
međ djúprauđar varir
gaf puttann

hinn svarthvíti mađur
var týndur í óminnissvefni

turnar
fátt nema turnar
í ţessari borg
og liđast í einni lóđréttri línu
upp upp

ţađ skreiđ um í sjávarhlustum
hins svarthvíta manns
klćjandi niđur uppbrotinn af bíllúđrum og brotnu gleri
Hin svikula Lukka var drukkinn
sendi tóninn út í hringiđu af talandi munnum

 


#00293

hendur

IĐAR SEM KVIKA OG STORKNAR SEM HRAUN


Stemma #221

opnun

Stilla sér upp međan aldan safnar afli . . .


SAMMÁLUN

paris-004

Argentínumađur og Íslendingur, Slóvani og urmull af Frökkum sammáluđu einn sumardag í París...


AKURSTAND

Akurstand

Stóđ ferđbúinn á akri, stálmađur.


Stál, gler & tré

snert

M Ć T I R OG M Ó T A R


AFTURSÝN

Útstríđ1

Ţeim bregđur fyrir á ný, umkringdir litríkum dansandi hnöttum.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband