Bloggfćrslur mánađarins, desember 2009
um eymd og gleđi #11
30.12.2009 | 22:28
um eymd og gleđi #11
ţađ virđist ađ jöfnuđu vera
sem eymdin sé frekari gleđinni
hún krefst meira
rífur meira til sín
hefur stćrra sjálf
ţrykkir ađ ţví er virđist dýpri spor í vitundina góđu
situr ţungt
hér er ţó alls ekki sagt ađ ţessi kenning sé algild
líttu á ţetta meira eins og hugmynd sem varpađ er fram
mögulega til einskis
á međan gleđin er sviflétt ský
er eymdin flísin sem setur sig djúpt og vill helst ekkert fara
broshýra barniđ á götunni flýgur hjá
međan vannćrđi betlarinn sem ţú gengur framhjá brennir mynd ađ innanverđu
á sjáöldrin
ţannig meint
skiluru ?
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:32 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
VERA
25.12.2009 | 18:04
VERA
ég er ekki meiri en óskrifuđ lína
ég er jafnmikill og öll bókasöfn heims
ég er ekki meiri en slóđ maursins í sandinum
ég er ekki meiri en tannlaus gómur
ég er jafnmikill og malcolm x
ég er ekki meiri en hola í tönn
ég er ekki meiri en gröftur úr bólu
ég er ekki meiri en hálf hugsun
ég er jafnmikill og undrin sjö
ég er ekki meiri en söngliđ í ofdrukknum róna
ég er ekki meiri en mjólkurskegg
ég er ekki meiri en súrsađur hrútspungur
ég er ekki meiri en laufblađ í haustskógi
ég er jafnmikill og guđ
ég er ekki meiri en mávurinn á berginu
ég er ekki meiri en arđa af fingurnögl
eg er ekki meiri en skrúfa í fjöl
ég er ekki meiri en hljóđbylgja fótataks
ég er ekki meiri en klipphljóđ frá skćrum
ég er jafn mikill og hćsta fjall heims
ég er ekki meiri en mjálm í nýfćddum kettling
ég er ekki meiri en ryđiđ í skipsskrokki
ég er ekki meiri en spékoppur á kinn ungabarns
ég er ekki meiri en rykló undir rúmi
ég er ekki meiri en skán á skakkri tönn
ég er ekki meiri en tár á hvarmi öldungs
ég er jafnmikill og dýpsta gljúfur ameríku
ég er ekki meiri en málning á húsţaki
ég er ekki meiri en steinvala á ţjóđvegi
ég er ekki meiri en tónn í heimsins hljómkvíđu
ég er ekki meiri en kvein úr barka vćndiskonu
ég er ekki meiri en tugga í munni belju
ég er ekki meiri en kám á gömlum spegli
ég er ekki meiri en skýstroka á himni
ég er jafnmikill og öflugur jarđskjálfti
ég er ekki meiri en ofnotađur vasaklútur
ég er ekki meiri en smjatthljóđ offitusjúklings
ég er ekki meiri en grasstrá á sléttu
ég er ekki meiri en krumpuđ skissa á bréfi í ruslafötu
ég er ekki meiri en klepra í klósettskál
ég er ekki meiri en fílapensill á nefbroddi
ég er ekki meiri en samanpressuđ tannkremstúba
ég er ekki meiri en afskurđur af fiskflaki
ég er jafnmikill og sólin
ég er ekki meiri en endursýning af sápuóperu ađ nóttu til
ég er ekki meiri en myglađ brauđ
ég er ekki meiri en bremsufar í nćrbuxum
ég er ekki meiri en hattur götubetlara
ég er ekki meiri en blekiđ á dagblađi
ég er ekki meiri en skrćlningur frá kartöflu
ég er ekki meiri en ónotađ sekúndubrot
ég er ekki meiri en slef úr flćkingshundi
ég er ekki meiri en mjólk sem komin er yfir gjalddaga
ég er jafnmikill og kristur á krossinum
ég er ekki meiri en blóđsletta í sláturhúsi
ég er ekki meiri en lús á skinni apa
ég er ekki meiri en lambasparđ á túni
ég er ekki meiri en klesst fluga á bílrúđu
ég er ekki meiri en útbrunninn myndlampi
ég er ekki meiri en afrakađur skeggbroddur
ég er ekki meiri en eldgamalt dagatal
ég er ekki meiri en tíst í kanarífugli
ég er ekki meiri en botnlausir strigaskór
ég er ekki meiri en ullartota á gaddavír
ég er jafnmikill og ţú
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:15 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
gleđileg jól
24.12.2009 | 00:30
gleđileg jól til ykkar sem ţetta lesiđ og hafiđ kíkt hér viđ og lesiđ ţetta litla blogg mitt
ykkar einlćgur
Lárus Guđmundsson
(nýtt lag efst í spilaranum hér til vinstri)
Bloggar | Breytt s.d. kl. 00:33 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Láttu hann skína
17.12.2009 | 00:44
Hafir ţú beđiđ og vonađ ađ ljósiđ brytist fram.
Í örvinglan hrópađ á geisla og sólskrúđ reytandi hár ţitt í sútinni.
Litiđ í hyldjúpa fjarlćgđ í órónni nöpru.
Ţá vćri gott ađ grípa ţá stund sem gefst milli stríđa.
Ţá stund ţegar hjarta ţitt hvíslar sem einlćgast.
Láta ţann sannleik óma ađ ţú (eins og allir ađrir) ljóma ađ innan.
Láta hann seytla og vćta í eyđimörk hugans.
Láta hann nćra og bćta.
Láta hann skína.
Bloggar | Breytt 23.12.2009 kl. 22:37 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Hvar ?
16.12.2009 | 02:26
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
ég skal elska ţig . . . .
10.12.2009 | 18:06
ég skal elska ţig . . . . . . . . . (ađ eilífu amen)
Jafnt í verstu hríđum sem í guđsbjartri blíđu,
skal ég elska ţig.
Á bikarsvörtum nóttum sem um ofbjarta daga.
Hann sagđi ađ eilífu, bísperrtur kuflinum í,
presturinn ţú manst, viđ játtum og kysstumst viđ hliđ hans.
Ég held í ţađ fast eins og fíkillinn í grammiđ,
ţví ţín atlot eru albesta nammiđ.
Jafnt á góđćristímum sem í hyldjúpri kreppu,
skal ég vera kallinn ţinn.
Ţessi sem kaupir í matinn og dregur björg í bú,
sér um viđhald á heimilinu og ţolir ţig ţegar ţér blćđir.
Ţegar kaldir gustar vetrar um ţig nćđa,
skal ég hita ţér.
Ţau köstuđu á okkur hrísgrjónum, daginn ţú manst,
ćttmenninn sem viđ sum hver kunnum ađ meta.
Ţađ beiđ okkar fínn bíll međ einkadrćver og öllu,
ţú hlóst og sagđir "ţađ er naumast fíneríiđ".
Jafnt í stjarfri gleđi vínandans sem í verstu timburmönnum,
skal ég halda mér í hálmstráiđ okkar.
Ungćđi ţitt forna heiđra og fagna nýju hrukkunum sem
kremin sem ţú kaupir fá ei eytt.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Hamingjuhnöttur hinn fyrsti
8.12.2009 | 07:01
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
úr helli Rembrandts
5.12.2009 | 09:08
nóta úr helli Rembrandts
iđa sem fló á skinni meginlandsins
bein lína fugla á gráhimni
og fólk sem ćtlar engan endi ađ taka
hef tekiđ mér ból
í helli Rembrandts
sem er málađur í skammlausum lit
mergđin er friđsöm
sneysafull af brosum
krúsídúllur
og díteilin yfirkeyrđ
á níđţungum kubbunum
hér ómar suđiđ
geyspiđ
andvarp tímans
veikt úr sýkjunum
undan gangstéttum
hvísl
jafnt í myrkrinu flauels sem í egghvítum morgninum
Bloggar | Breytt 16.12.2009 kl. 02:29 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
snjóljóđ
4.12.2009 | 10:26
SNJÓLJÓĐ
ég geng á hvítri sléttu
í kaldri stillu vetrar
lít í bláum fjarska
fallegt lítiđ blóm
heyri í hjarta mínu
hćgan vindsins óm
ég geng svo hljóđum skrefum
heyri ekki marriđ
undan ţungum skónum
ađeins ţetta hljóđ
og
veit í snöggri vissu
ađ veröld mín er ljóđ
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)