Fćrsluflokkur: Bloggar
Seinni saga stríđsmanna
11.1.2009 | 11:25
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Um holdarfar poppstjarna
7.1.2009 | 20:07
hefđu bítlarnir veriđ feitir hefđu ţeir aldrei sigrađ heiminn
heldur myndast viđ spilamennsku á hálftómum börum
og endađ ferilinn í ţögulli upplausn
ţannig má segja ađ heimurinn sé fullur af ranglćti
og einnig ađ hann búi yfir einhverskonar lögmáli
hvađ varđar holdarfar poppstjarna
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Spíralar
5.1.2009 | 12:18
og eins og ringulreiđin felur í sér reglu
felur reglan í sér ótćmandi magn af upplausn, firru
hvorutveggja međ rćtur í neindinni
viđ ađeins hringsólandi
spor í kringum veruna
og eins og draumurinn er hluti af skynjuninni
liggur skynjunin einnig í draumnum
landamćrin uppspuni
ţannig eru allir "hringir" í rauninni spíralar ţegar vel er ađ gáđ
sem tengjast og halda áfram út í hiđ óendanlega
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
frásögn af manni#1
4.1.2009 | 12:28
hann forđađist augnsamband
lék á trompet ţegar ekki til hans heyrđist
og einhverstađar inn í sér dreymdi hann um sólótónleika í norrćna húsinu
hann var rauđbirkinn en ekki svo ađ ţađ gerđi eitthvađ til
ţađ er til fullt af fallegu rauđbirknu fólki
á góđum dögum var hann einn af ţeim
síđhćrđur í međallagi
sívaxandi hálfmáni olli honum heilabrotum
vinur hans hafđi flust til Grímseyjar fyrir ţó nokkrum árum síđan
ekkert til hans spurst
samveran hvort eđ er ofmetin
skálkaskjól gegn einverunni
hann átti erfitt međ beint augnsamband
fannst eins og borađ vćri í hann
kafađ
ţessvegna gekk hann iđullega örlítiđ eins og niđurlútur
horfđi lítillega niđur á viđ á tćrnar á hvítum íţróttaskónum
á torgum muldrađi
ljósri röddu
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:46 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
FLATBÖKUUNGLINGURINN
1.1.2009 | 16:02
Ţegar unglingurinn hafđi lokiđ sér af.
Kreyst síđustu íturbóluna fyrir framan sannleiksspegilinn.
Ţá leiđ honum betur.
Ţó blasti viđ honum fésholdiđ, bólgiđ og aumt, rautt sem flengdur botn.
Gćti hann ađeins púđrađ sig fagran, myndi svipmynd veruleikans verđa léttbćr.
Hann gekk til móts viđ daginn, lúpulegur og fullur af smán.
Líkt og atómveđurbarinn sjómađur, mađkétinn ađ hluta.
Sat viđ kassann í ofvöxnum stórmarkađi.
Forđađist augu kúnnans eins og háll áll.
Drengurinn starđi í gaupnir sér hvađ mest hann mátti.
Gekk einn út fyrir í hádegishléinu.
Reykti og grét.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Frásögn af manni (fyrsti hluti)
31.12.2008 | 14:32
I.
Hann gat setiđ og hlustađ á vindinn tímunum saman;
horft út í fjarskann.
Stundum pírđi hann augun eins og hann vćri ađ skima eftir einhverju, sumir sögđu ţá sjást votta fyrir brosviprum í veđruđu andlitinu.
I (a) Ţađ fékkst ţó aldrei stađfest.
II.
Ţjóhnapparnir ađ ţví er virtist lćstir í mjúkan mosann.
III.
Í verstu veđrum fannst fólki ekki annađ passandi en ađ breiđa um hann teppi.
Sumir gengu jafnvel svo langt ađ slá upp tjaldi yfir hann.
Ţó međ glufu svo ekkert raskađi ró hans.
Svo sat hann og skimađi, rýndi í himininn.
IIII.
Á góđviđrisdögum flokkuđust í kringum hann manneskjur, ungar sem aldnar.
Ferđamenn töldu hann áhugaverđan, komu í rútum, stundum svo tugum skipti.
Fengu ađ virđa hann fyrir sér, ţó úr hćfilegri fjarlćgđ.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:34 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
#1281 (b)
30.12.2008 | 14:02
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
ROF
28.12.2008 | 11:35
Kann ei skil á uppákomum veranna sem virđast skjóta upp kollunum víđsvegar. Ađ jöfnu óvćnt og eins og í leiftri, líkt og ţađ rofi í ađra vídd...
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:59 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Förustef
21.12.2008 | 10:53
Felur sig sól og gćtir skýja, hverfur um nótt.
Hafir ţú gengiđ vegmóđur alla leiđ hingađ:
Varpađu mćđinni og heilsađu upp á.
Segđu okkur af förum ţínum réttum sem sléttum, förnum og óförnum.
Hefjir ţú upp söng munum viđ syngja međ ţér.
Bloggar | Breytt 1.1.2009 kl. 15:46 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Hvađ segist ?
20.12.2008 | 11:34
Hvađ segist úr djúpinu ?
Opnar gat í vatniđ.
Eins og ósýnilegur geisli skýst fram spekin úr djúpinu.
Vatnsengill hlustar viđ spegilkúlu; hann hlustar og nemur.
Ţetta ár verđur gott fyrir ferđalanga heyrist óma úr djúpum.
Kipptu töskunni á bakiđ og fljúgđu á vit sólarinnar ómar á ný.
Vatnsengill brosir og hyggur á för.
Kemur til baka á sama tíma ađ ári.
Nemur og skilur.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)