Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2019
Heilaþvottastöðin
26.1.2019 | 22:05
Hér nýinnsett í spilara síðunnar á hægri hönd demó Lalla Frænda af lagi sínu:
HEILAÞVOTTASTÖÐIN
Lagið má finna ofarlega í spilaranum.
GÓÐAR STUNDIR ...
Bloggar | Breytt 4.2.2019 kl. 22:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Glóð og litir ...
11.1.2019 | 00:37
Skarta glóð og litum . . .
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Lækaðu á mig ...
8.1.2019 | 16:28
Enn gerir Lalli Frændi vart við sig og nú í fylgd með Prökkurunum. Þeir annast hljóðfæraleikinn í laginu. Lagið sprettur af þörf á athygli að hans sögn.
Hér í spilara síðunnar nýorpið lag þessa yndis. Það skipar sér hér til hliðar ofarlega á lista spilarans.
Nótað skal að upptaka hans er í demóútgáfu að hans sögn.
Lækaðu á mig
Góðar stundir.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Leikur og líf
4.1.2019 | 23:23
lesið illa yfir.
Fölsk og fúin minning
í framtíð dimmri lifir.
tregans handrit skrifar.
og kallaði til þín.
Ertu þarna úti
ástin mín ?
sótti ei til baka.
Týnt án ljóssins týru,
týnt án nokkura raka.
Í draumi mínum dvelur,
dásemd minnar firru.
vond og bölvun bundin.
Einatt svíður sárið,
blæðir sálar undin.
Ást mín öll í meinum,
marar djúpt í leynum.
steytti á hvössu bergi.
Í brotum týndrar bænar,
bjó þar og hér og hvergi.
Kærleiks glóð er kulnuð,
kalinn hjartað sækir.
Bloggar | Breytt 5.1.2019 kl. 14:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)