Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2018
Lófæ ljóð Lalla Frænda
13.11.2018 | 00:26
Hér nýinnsent efni Lalla Frænda.
Lagið heitir Kobbi og Litla.
Það má finna í demóbúningi hér í spilara
síðunnar ofarlega til hægri.
Góðar stundir...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Kobbi og Litla
3.11.2018 | 17:59
Kobbi og litla
Kobbi K og Litla Ljót
léku hvort við annað,
þó það væri bannað
og þar að auki sannað,
að fleiri en einn fyrir Litlu Ljót
lásí væri mannað.
Lítla Ljót í koti kall,
kláran átti sælan.
Hann sjaldan bældi brælan
og barna þótti hann gælan.
Honum þótti af Litlu Ljót,
lásí stundum svælan.
Kobbi K og Litla Ljót
laumupúkast saman,
finnst það fjandi gaman,
þó feluleikur kallinn geri graman.
Bloggar | Breytt 9.1.2019 kl. 19:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)