Kobbi og Litla

Kobbi og litla

 

Kobbi K og Litla Ljót

léku hvort við annað,

þó það væri bannað

og þar að auki sannað,

að fleiri en einn fyrir Litlu Ljót

 lásí væri mannað.

 

Lítla Ljót í koti kall,

kláran átti sælan.

Hann sjaldan bældi brælan

og barna þótti hann gælan.

Honum þótti af Litlu Ljót,

lásí stundum svælan.

 

Kobbi K og Litla Ljót

laumupúkast saman,

finnst það fjandi gaman,

þó feluleikur kallinn geri graman.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband