Bloggfćrslur mánađarins, október 2018

Mansöngur (međan ég man)

Enn er Lalli blessađur frćndi allra á ferđinni...

Í ţetta sinn međ lag sitt MANSÖNGUR (MEĐAN ÉG MAN)

undir krepptri hendinni.

 

Lagiđ er nćstefst í spilara síđunnar

hér á hćgri hönd.

 

 

Góđar stundir.


Hljóđheimar...

Leynihljóđheimur Lalla Frćnda

 

Smelliđ ! ?


Af snift

Snift
 
Ţú brosir ţínu breiđasta,
bćtir svo í glasiđ.
Undirbýrđ svo auma vćliđ,
alltaf sama ţrasiđ.
 
Tíkin atarna,
tjónvaldur eigin barna.
 
Skartar afar skemmtilega,
skrautinu og dressum.
Hermir haturs sögurnar,
af hinum bćđi og ţessum.
 
Hvar er kúguđ samviskan,
kannski er hún flúin ?
Skynsemin á skemmtiskipi,
skökk og illa fúin.
 
Ef einhver vćru orđin góđ,
ţá eru ţau uppurđin.
Farđu vel og vandlega fljóđ,
í vísan skrattaskurđinn.
 
Sjálf ţú grófst hann gćskan mín,
grćtur ţú ţar örlög ţín.
Enginn mun ţín ţerra tár.
svona ţrjóta ćviár.
 
Tík neyslutarna,
tjónvaldur eigin barna.

TÍU GRÖMM

Innsent efni hér í spilara síđunnar til hćgri.

Á ferđinni er Lalli Frćndi međ lag sitt:

 

TÍU GRÖMM (útbúiđ í demóbúningi)

 

Lagiđ er međal tíu efstu laga efnisins.

 

Góđar stundir.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband