Bloggfærslur mánaðarins, október 2018
Mansöngur (meðan ég man)
26.10.2018 | 17:48
Enn er Lalli blessaður frændi allra á ferðinni...
Í þetta sinn með lag sitt MANSÖNGUR (MEÐAN ÉG MAN)
undir krepptri hendinni.
Lagið er næstefst í spilara síðunnar
hér á hægri hönd.
Góðar stundir.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Hljóðheimar...
23.10.2018 | 22:17
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Af snift
13.10.2018 | 17:21
bætir svo í glasið.
Undirbýrð svo auma vælið,
alltaf sama þrasið.
tjónvaldur eigin barna.
skrautinu og dressum.
Hermir haturs sögurnar,
af hinum bæði og þessum.
kannski er hún flúin ?
Skynsemin á skemmtiskipi,
skökk og illa fúin.
þá eru þau uppurðin.
Farðu vel og vandlega fljóð,
í vísan skrattaskurðinn.
grætur þú þar örlög þín.
Enginn mun þín þerra tár.
svona þrjóta æviár.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
TÍU GRÖMM
12.10.2018 | 10:39
Innsent efni hér í spilara síðunnar til hægri.
Á ferðinni er Lalli Frændi með lag sitt:
TÍU GRÖMM (útbúið í demóbúningi)
Lagið er meðal tíu efstu laga efnisins.
Góðar stundir.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)