Tveir í skógi, einn í hendi

2og1.clip

Titill: Tveir í skógi, einn í hendi

(Blek á pappir, 34 x 30 cm, 2010)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

heyrðu.....nú fór ég að hugsa um Flóka

Hólmdís Hjartardóttir, 21.1.2010 kl. 03:59

2 Smámynd: Lárus Gabríel Guðmundsson

Hólmdís: Ja, blek og pappír ? Tek því sem komplimenti, ég er bara svo miklu betri en Flóki :)

Nei, grínlaust. Ég fæ þennan samanburð gjarnan en staðreynd málsins er sú að mér finnst sjálfum þessar myndir ekkert líkar verkum Flóka að undanskildu því að þær eru unnar með bleki á pappír og svo það að þær eru svona einskonar fantasíuverk fyrir það mesta. Ég hef stundað þennan stíl frá því sem krakki og jafnvel áður en ég sá verk eftir Flóka. En ekki það að það sé leiðum að líkjast :) Flóki var mikill snillingur og alger orginal. Hann skal samt ekki fá að eiga þá grein að teikna með bleki á pappír út af fyrir sig blessaður.

Samanburðurinn er kannski óhjákvæmilegur, svona eins og þegar einhver karlkyns tekur upp kassagítar sér helmingur íslendinga bara Bubba :)

Lárus Gabríel Guðmundsson, 21.1.2010 kl. 12:17

3 Smámynd: Lárus Gabríel Guðmundsson

Hólmdís: Ég pósta hér fljótlega nokkrum verkum í þessum stíl í viðbót. Mér þætti gaman að heyra hvað þér finnst. Takk fyrir kvitt og komment ....

Lárus Gabríel Guðmundsson, 21.1.2010 kl. 12:19

4 Smámynd: Gísli Ingvarsson

Þetta er rythmiskt, næstum því einsog músikk frá afríku. Góður fílingur.

Gísli Ingvarsson, 23.1.2010 kl. 19:08

5 Smámynd: Lárus Gabríel Guðmundsson

Gísli: Þakka kvittið og athyglisverðan vinkil á verkið. Taktföst dráttarlist finnst mér skemmtileg útlegging. Eigðu góðan dag !

Lárus Gabríel Guðmundsson, 25.1.2010 kl. 10:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband