Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2008
Ţćr stilltu sér fallega upp
30.1.2008 | 23:33
Ţćr stilltu sér fallega upp en brostu ekki. Dálítiđ eins og á gömlum íslenskum ljósmyndum ţar sem enginn brosir en aldrei vantar hátíđleikann...
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
Ţćr söfnuđust saman í trékassann
30.1.2008 | 01:07
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Ţegar ég hugsađi til gćrdagsins/horfi út um gluggann og sé snjóinn falla
29.1.2008 | 01:21
(Ţegar ég hugsađi til gćrdagsins/horfi út um gluggann og sé snjóinn falla) ŢYRNIRÓSA Bađa mig í himni augna ţinna, |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
Tímarúm
28.1.2008 | 01:06
Hugleiđing um tíma, rúm, fortíđ, núiđ og framtíđina.
Tímarúm
ég andađi á glugga
teiknađi myndir af fiđrildum á flugi
í móđuna
tók mynd af ţeim
sendi ţér
ef ţér líkar hún ekki
láttu mig vita
ţá mun ég
stroka ţau
út
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (12)
ţegar sólin var viđ ţađ ađ setjast...
27.1.2008 | 01:14
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)
Svona líta íslandsminningar út
26.1.2008 | 01:48
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (12)
URBAN MOOD
25.1.2008 | 00:12
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (9)
Njótiđ vel.
24.1.2008 | 22:47
Klikkiđ á linkinn hér ađ neđan og upplifiđ eina mögnuđustu trúbador frammistöđu sögunnar. Ţađ er Brynjar Jóhansson, ćskufélagi og stórvinur sem fer hamförum. Ţess má geta ađ ég tók snilldina upp eitt föstudagskvöld ţegar fátt annađ var ađ gera en taka upp söguleg myndbönd.
Njótiđ vel.
http://brylli.blog.is/blog/brylli/video/1750/
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Pyntingar í og utan Bandaríkjanna...
24.1.2008 | 01:44
Mig langar ađ benda á ţessa hrollvekjandi heimildarmynd um pyntingar í og utan Bandaríkjanna sem eru orđnar daglegt brauđ. Reyndar svo daglegt brauđ ađ flestir eru farnir ađ taka ţeim sem sjálfsögđum hlut. Ţađ er augljóst ađ yfirvöld USA telja ţetta eđlilega stjórnsýslu og stefnu ţegar kemur ađ kúgun saklausra almennra borgara.
http://gullvagninn.blog.is/blog/hin_nyja_heimsyn/video/2145/
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
Fuglar fćđast, einn af öđrum...
22.1.2008 | 21:37
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)