uppkast að litríkum húsum

 

(uppkast) 


hin litríku hús réðu ráðum sínum
gerðu uppsteyt gegn grámanum
verði regn svo við getum víbrað
litum okkar
hrópaði gula húsið

meiri málningu, viðarvörn, meira !


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband