Nú sem fyrr

kúla.fuglInnan reykgrárra veggja

í rykugu horni

undir hrúgu af óhreinum þvotti

faldi hann eymd sína

í myrkri skömm

líkri skömm forfeðrana

sem földu bækluð eða þroskaheft afkvæmin

innan þilja

svo enginn sæi smánina


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: www.zordis.com

Átök í ljóðinu en afskaplega kúl glerlist!

Ef ég ætti að stinga uppá notagildi þá veldi ég þetta sem korkskraut í uppáhalds Rioja rauðvínið mitt ....(endurnýjast þó flaskan reglulega) ....

www.zordis.com, 7.8.2008 kl. 08:55

2 Smámynd: Lárus Gabríel Guðmundsson

Zordís: Ljóð eru átakanleg :) Takk fyrir það, kannski fullstórt á tappa en heyrðu; talaðu við Rioja framleiðandann og þú færð góða prósentu ef þeir kaupa hugmyndina

Lárus Gabríel Guðmundsson, 7.8.2008 kl. 09:57

3 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

góða helgi.....sorg í ljóði, gleði í gleri.

Hólmdís Hjartardóttir, 9.8.2008 kl. 22:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband