Tónlistarspilari
Höfundur
Listamaður með glerblástur og tónlist sem sérsvið. Ljóða og lagafremjandi í frístundum.
Frjáls andi og ráðgjafaefni. Suðurnesjamaður.
Öll sköpun á þessu vefsvæði er mín, nema annað sé tekið fram. Ekki má birta hana, að hluta til eða í heild, nema að fá skriflegt leyfi höfundar. Öll hljóðritun og/eða endurprentun til dreifingar í tímaritum, félagsritum eða dagblöðum er með öllu óheimil án skriflegs leyfis höfundar.
Þessi síða er skrásetning á meðvitund í listrænu formi.
VEK ATHYGLI Á ÞVÍ AÐ TIL AÐ SKOÐA MYNDEFNI ÚR BLOGGI Í FULLRI STÆRÐ ÞARF AÐ TVÍSMELLA Á MYNDINA SEM VALIÐ ER !
SMELLIÐ EINU SINNI OG LEYFIÐ MYNDINNI AÐ HLAÐAST, SMELLIÐ ÞÁ AFTUR OG HÚN BIRTIST Í FULLRI STÆRÐ Í SÉRGLUGGA.
Eldri færslur
- Janúar 2022
- Október 2021
- September 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Janúar 2020
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Nóvember 2014
- Júní 2013
- Janúar 2013
- Júní 2012
- Maí 2012
- Mars 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
Myndaalbúm
Tenglar
Mínir tenglar
- Bandcamp síða Lalla Frænda Tónlist Lalla Frænda á Bandcamp
- Hljóðsköpun Pax Tónræn tilraunamennska
- Toyistahreyfingin Heimasíða Toyistahreyfingarinnar sem á rætur sínar í Hollandi.
- UUlUU fjallar um Toyistahreyfinguna
- Hljóðskúlptúrar á vef Ubu
- Kynning á Iceglass Kynning Víkurfrétta á verkstæði Iceglass
- Iceglass á Facebook
- Tónlist Fjarkanna Suðurnesísk tónlist Fjarkanna
- Hljóð Tryggva Hansen
- Frí tónlist Infinite Sector Tilraunakennd tónlist útgáfufyrirtækisins og hópsins Infinite Sector, sem ég var hluti að um tíma. Hægt er að niðurhala allri tónlist frá síðunni.
- Brask í Iceglass Myndklippa ferðamanns sem staldraði við í Iceglass
- Alþjóðleg glerlist Opin rás glerlistar héðan og þaðan
- Myndband um heimsókn í Iceglass Páll Sigurðsson tók saman þetta myndband um heimsókn í Iceglass.
- Stærsti hljóðbanki í heimi ? Freesound.org er sameiginlegur banki hljóðgrúskara frá öllum skikum jarðkúlunnar.
- Tilraunakenndar hreyfimyndir camouflagelenses Nýlegar hreyfimyndir, tilraunakenndar, low budget.
- Soundlab Athyglisvert safn nútímahljóðlistar
- Viðtalsverkefni David Lynch
- Sackner hjónin og safnið Áhugavert safn Sackner hjónanna
- Fríar pólitískar (og samfélagslegafókuserandi) heimildamyndir
- I am with you in Rockland Karl Holmquist flytur ljóð sitt: I AM WITH YOU IN ROCKLAND
- Lalli Frændi á myspace Lalli Frændi og prakkararnir láta ljós sitt lýsa á Mæspeisinu...
- Hljóðheimar Yfirgripsmikið og ört stækkandi safn hljóða.
- Soundcloud siða Lalla frænda
Efni
og akríll á striga...
21.1.2008 | 23:46
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Athugasemdir
Flott. Líka litirnir vinstra megin við hana. En fyrir forvitnis sakir; safnarðu einhverju?
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 22.1.2008 kl. 03:21
Ótrúlega flott.
Bryndís R (IP-tala skráð) 22.1.2008 kl. 09:21
litasymphonia
Hólmdís Hjartardóttir, 22.1.2008 kl. 11:07
Helga: takk fyrir hólið takk Ég safna hljóðfærum eftir megni og á ágætis safn svona þannig. Ein spurning ef þú kíkir á þetta, vekur myndin einhverjar tilfinningar eða er hún bara góð fyrir augað ? Bara forvitni en það væri gaman að heyra...
Lárus Gabríel Guðmundsson, 22.1.2008 kl. 13:35
Bryndís og Hólmdís: Þið eruð hér með útnefndar sem verandi langbestar
Lárus Gabríel Guðmundsson, 22.1.2008 kl. 13:35
Persónulega eru grímur, úr hvaða efni sem er, ekki í uppáhaldi hjá mér og ein vinkona mín er hreinlega smeyk við þær. En glerlist heillar mig ósegjanlega, það er eitthvað mystískt við hana og möguleikarnir eru ekki takmarkaðir af neinu nema ímyndunaraflinu.
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 22.1.2008 kl. 15:55
Og hjá þér virðist mér sem ímyndunaraflið sé takmarkalaust og þú hugsar í órafjarska frá rammanum. Þú ert gríðarlega djarfur með allrahanda tilraunir og leikur þér með efniviðinn af óheftri hugsun. Þú ert náttúruskáld og villibarn og það gerir þig einstakann og yndislega öðruvísi. Þú átt eftir að verða stórt nafn í listaheiminum og ég ætla að tryggja mér verk eftir þig áður en þú verður orðinn svo frægur og ríkur að það verður ekki á færi annarra en ríkisstjórna og stærri sveitarfélaga að fjárfesta í listaverki eftir Lárus.
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 22.1.2008 kl. 16:23
Spennandi grímurnar þínar! Þær sem eru í headernum eru meiriháttar, einna líkast eins og þegar ís bráðnar.
www.zordis.com, 22.1.2008 kl. 18:36
helga: Maður fer nú bara hjá sér Einhverra hluta vegna er ég heillaður af grímum í allskyns útgáfum, þær segja mér eitthvað, standa fyrir svo margt í mínum augum...
Lárus Gabríel Guðmundsson, 22.1.2008 kl. 19:43
Zordís: Þakka, þetta var hluti af seríu sem ég sýndi í París síðasta sumar, þær mældust líka vel fyrir hjá frakkanum. Gler og ís eru náskyld fyrirbrigði, vökvar...
Lárus Gabríel Guðmundsson, 22.1.2008 kl. 19:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.