Fjallið sem var aðeins til í einn dag...

fell9-20.05.07

Gekk upp á fjall síðasta sumar og leit á fuglana hátt yfir hafinu.

Gægðist fram yfir brúnina...

Ég velti því hvort þetta fjall sé í rauninni til því enginn sem ég hef talað getur sagt mér hvað það heitir. Ég finn það ekki á kortum. Kannski hefur það bara verið til þennan eina dag síðasta sumar ?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Var álfkona þarna??

Hólmdís Hjartardóttir, 8.1.2008 kl. 03:33

2 Smámynd: Helga Guðrún Eiríksdóttir

Sort of. Sometimes witches need to create an illution. Not bad, eh?

Helga Guðrún Eiríksdóttir, 8.1.2008 kl. 04:01

3 Smámynd: Lárus Gabríel Guðmundsson

He he... já reyndar fleiri af þeim og undarlegar verur í steinum og klettum. Allt hið dullarfyllsta mál ...

Lárus Gabríel Guðmundsson, 8.1.2008 kl. 04:02

4 Smámynd: Helga Guðrún Eiríksdóttir

Mistícin er falleg ...

Helga Guðrún Eiríksdóttir, 8.1.2008 kl. 04:20

5 identicon

Fallegur klettur.. væri gaman að vita hvað það heitir..

Dexxa (IP-tala skráð) 8.1.2008 kl. 13:01

6 Smámynd: Lárus Gabríel Guðmundsson

Dexxa: Sammála...auglýsi eftir nafninu hér með

Lárus Gabríel Guðmundsson, 8.1.2008 kl. 15:17

7 Smámynd: Helga Guðrún Eiríksdóttir

Steinar Berg?

Helga Guðrún Eiríksdóttir, 10.1.2008 kl. 03:43

8 Smámynd: Lárus Gabríel Guðmundsson

Helga: Góð uppástunga en finn ekkert fjall á kortinu með því nafni

Lárus Gabríel Guðmundsson, 10.1.2008 kl. 21:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband