Af óljóđum ...


Óljóđ nr.13 (orđsending til píslarinnar)
 
 
Ertu full af sjálfsvorkun vćna og buguđ af sorg ?
Langar ađ vćla sem mest og bera á torg,
alla ógćfu ţína frá A til Ö ?
Ţá get ég ţér sagt ađ hćglega séum viđ tvö.
 
Mín gćfa er gránuđ í vöngum og Satani seld,
svívirt sem Jóhanna af Örk og varpađ á eld.
Ég haltra á öđrum fćti og hinn skorinn af,
ţađ hjálpar sama sem ekkert ađ ganga viđ staf.
 
Ţú ert fjarri ţví ađ vera glötuđ miđađ viđ mig,
miđađu aftur og upplifđu fallegu ţig.
 
Seint telst ég heppinn ţví syng ég í rökkrinu óđ,
til sorgarnátta og skrifa ţér örlítiđ ljóđ.
Ţó dimmi yfir dögunum ţínum ţá hugga skalt ţig,
viđ ţá döpru stađreynd ađ harđara lífiđ lék mig.
 
Taktu upp ţađ sem ţú misstir og ţrammađu veg,
huggađu ţig viđ ađ vera í ţađ minnsta ekki ég.
 
Líđur ţér stundum sem klausu í krumpađri bók,
sem klaufi hefur skrifađ, tafli sem misst hefur hrók ?
Trúđu mér ţegar ég segi ég sé ţína kvöl,
ég setiđ hef líka í rćsinu og átt enga völ.
 
Taktu ţig saman í smettinu dásamleg,
sjáđu ţó hversu er dýrđlegt ađ vera ekki ég.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband