Fćrsluflokkur: Bloggar

ALLT & EKKERT

ALLT & EKKERT

 

Marmelađi og engifer,

óvart ég fann í skautinu á ţér.

Kókoshnetu og gojiber,

einrćđisherra og tyrkneskan her.

Margt kemur á óvart viđ elsku ţig,

ţú tekur lífiđ á annađ stig.

Elskan mín sanna og eina.

 

Járnbrautateina og húfuder,

ég fann fyrir rćlni á kafi í ţér.

Friđlýstan ţjóđgarđ og gjósandi hver,

kotasćlu og sjéníver.

Margt veldur furđu viđ krúttlegu ţig,

margur vill sig halda mig.

Dúllan mín djarfa og hreina.

 

Viđ tefldum viđ Amor og töpuđum,

trúđum á steina.

Reiknuđum dćmiđ í ţaula,

útkomu fengum ei neina.

Fljóđ minna beina.

 

Úlfaaugu og fúinn kvist,

á leiđinni fann sem ţú hafđir misst.

Glatađa trú og takkaskó

og týnda barniđ sem skríkti og hló.

Allt verđur ađ engu og ekkert er hér,

ţađ hverfur og verđur ađ ţér og mér.

Eitur og kvöl minna beina.

 

                                                  18.02 '18


Um skáldskap og vísindi

Skáldiđ gćgist međ höfuđ sitt inn í himininn.

Vísindamađurinn vill trođa himninum inn í höfuđ sitt.


ÁRAMÓTALJÓĐ

Ţú varst mađkur á bekk sem einhver hafđi sest á fyrir slysni og

flatt út. Grafkyrr í ljósi dapurlegra kringumstćđna.

Drepinn af rassi.

Kálađ af tilfallandi vegfaranda sem grunlaus hefur nú á bossanum ţrykk af ţér.

 

Ţú varst grunlaus ţennan morgun ţar sem ţú silađist upp fćtur bekksins í slími ţínu. Spenntur sem vćrir ţú í frjálsu falli.

Og í ormheila ţínum ómađi frómur frasinn í endalausu bergmáli. Frasinn sem segir ađ ţađ sé ferđin en ekki takmarkiđ sem helgar blessađ međaliđ.

 

En Kćri Ormur...

Ţađ er betra ađ hyggja ađ stađ áđur en af stađ er tekiđ.


larusg.blog.is

larusg.blog.is


http://www.toyism.com

uuluuface1

http://www.toyism.com


Hvílir á bergi

greenhead.oracle

Hvílir á bergi.

(Reykjanes 2012)


Skál !

skal.australia1

Stćrđ: 48 x 28 cm.


Norđurljós

fat.aurora.borealis

Borđfat.

Sería Norđurljós.

C.a 45 x 40 cm.


Hughrif viđ Khao San road

Hughrif viđ Khao San road

 

virđist sem endalaust haf

skartar í öllum litum

bundiđ viđ augnablikiđ

en ómar af eilífđ

kurrar af lífi

 

rymur eins og gömul dráttarvél

međ innsogiđ á fullu

 

koltvísýringurinn í ţessari götu

er yfir öllum siđferđismörkum

í réttu hlutfalli viđ tilhugalífiđ

sem er vakiđ til lífs af fjárfúlgum í vasa erlendra manna

sem sumir halda ađ ţeir hafi fundiđ ástina

haldandi fast í leiguliđa


V E F U R

double.ro

V E F U R

P A R


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband