Leita í fréttum mbl.is

ÁRAMÓTALJÓÐ

Þú varst maðkur á bekk sem einhver hafði sest á fyrir slysni og

flatt út. Grafkyrr í ljósi dapurlegra kringumstæðna.

Drepinn af rassi.

Kálað af tilfallandi vegfaranda sem grunlaus hefur nú á bossanum þrykk af þér.

 

Þú varst grunlaus þennan morgun þar sem þú silaðist upp fætur bekksins í slími þínu. Spenntur sem værir þú í frjálsu falli.

Og í ormheila þínum ómaði frómur frasinn í endalausu bergmáli. Frasinn sem segir að það sé ferðin en ekki takmarkið sem helgar blessað meðalið.

 

En Kæri Ormur...

Það er betra að hyggja að stað áður en af stað er tekið.


« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Hver er summan af einum og einum?
Nota HTML-ham

Höfundur

Lárus Guðmundsson
Lárus Guðmundsson

Listamaður með glerblástur og tónlist sem sérsvið. Ljóða og lagafremjandi í frístundum.

Frjáls andi og ráðgjafaefni.

 

Öll sköpun á þessu vefsvæði er mín, nema annað sé tekið fram. Ekki má birta hana, að hluta eða í heild, nema að fá skriflegt leyfi höfundar. Öll hljóðritun og/eða endurprentun til dreifingar í tímaritum, félagsritum eða dagblöðum er með öllu óheimil án skriflegs leyfis höfundar. 

http://www.iceglass.is

 

VEK ATHYGLI Á ÞVÍ AÐ TIL AÐ SKOÐA MYNDEFNI ÚR BLOGGI Í FULLRI STÆRÐ ÞARF AÐ TVÍSMELLA Á MYNDINA SEM VALIÐ ER !

SMELLIÐ EINU SINNI OG LEYFIÐ MYNDINNI AÐ HLAÐAST, SMELLIÐ ÞÁ AFTUR OG HÚN BIRTIST Í FULLRI STÆRÐ Í SÉRGLUGGA.

 

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband