Bloggfærslur mánaðarins, maí 2012

Hughrif við Khao San road

Hughrif við Khao San road

 

virðist sem endalaust haf

skartar í öllum litum

bundið við augnablikið

en ómar af eilífð

kurrar af lífi

 

rymur eins og gömul dráttarvél

með innsogið á fullu

 

koltvísýringurinn í þessari götu

er yfir öllum siðferðismörkum

í réttu hlutfalli við tilhugalífið

sem er vakið til lífs af fjárfúlgum í vasa erlendra manna

sem sumir halda að þeir hafi fundið ástina

haldandi fast í leiguliða


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband