Listamaður með glerblástur og tónlist sem sérsvið. Ljóða og lagafremjandi í frístundum.
Frjáls andi og ráðgjafaefni. Suðurnesjamaður.
Öll sköpun á þessu vefsvæði er mín, nema annað sé tekið fram. Ekki má birta hana, að hluta til eða í heild, nema að fá skriflegt leyfi höfundar. Öll hljóðritun og/eða endurprentun til dreifingar í tímaritum, félagsritum eða dagblöðum er með öllu óheimil án skriflegs leyfis höfundar.
Þessi síða er skrásetning á meðvitund í listrænu formi.
VEK ATHYGLI Á ÞVÍ AÐ TIL AÐ SKOÐA MYNDEFNI ÚR BLOGGI Í FULLRI STÆRÐ ÞARF AÐ TVÍSMELLA Á MYNDINA SEM VALIÐ ER !
SMELLIÐ EINU SINNI OG LEYFIÐ MYNDINNI AÐ HLAÐAST, SMELLIÐ ÞÁ AFTUR OG HÚN BIRTIST Í FULLRI STÆRÐ Í SÉRGLUGGA.
Frí tónlist Infinite SectorTilraunakennd tónlist útgáfufyrirtækisins og hópsins Infinite Sector, sem ég var hluti að um tíma. Hægt er að niðurhala allri tónlist frá síðunni.
Brask í IceglassMyndklippa ferðamanns sem staldraði við í Iceglass