Bloggfćrslur mánađarins, september 2010
Jarđarfararsálmur #666
27.9.2010 | 01:23
Jarđarfararsálmur #666 (demó)
Nýtt í spilaranum hér til hćgri.
Góđar stundir...
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Sagan af tóminu
26.9.2010 | 10:14
Sagan af tóminu
hiđ gráa tóm sló í olíulit
viđ sólarupprás
kassalagađ og holt
viđ stigum ţar inn
litum töfraspegla og ţúsundir sálna lćstar í glóandi nálarauga
ţađ stóđ á dökkri ströndu
negullitađur sandurinn teygđi sig svo langt sem augu eygđu
í allar áttir
hvorki fugl né fluga en hljóđ einsog frá öldum í fjarska og skvaldri
gaf okkur von um ađ kannski vćrum viđ ekki ein
ţó leyndist grunur um ađ fyrir hvern fađm sem ađ baki yrđi lagđur
myndu bćtast viđ tveir handan sjóndeildarhrings
kannski er betra ađ dvelja um kyrrt ?
ţađ er bćrilegt međan ađ sólin skín
en verri er nóttin . . .
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Why dogs go to heaven
23.9.2010 | 12:22
Nýtt hér í spilaranum til hćgri lagiđ: WHY DOGS GO TO HEAVEN
Njótiđ vel.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Í STOFU ÚT Í BĆ
23.9.2010 | 11:54
Í STOFU ÚT Í BĆ í stofu út í bć brennur jólatré |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Týnd börn (hljóđskreyting)
18.9.2010 | 04:21
Njótiđ hljóđskreytingar viđ ljóđiđ "Týnd börn (um stjarfann og vökuna); hér í tónlistarspilaranum til hćgri.
Takk.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Týnd börn
16.9.2010 | 04:45
TÝND BÖRN (Um stjarfann og vökuna)
viđ sem getum ei sofiđ
liggjum sem stjörf í órćđu myrkri
skynjum flöktandi skugga
í klingjandi hringekkju
sem ađeins Guđ getur stöđvađ
týnd sem börn í stórmarkađi
međ augun lćst í hillunum
skiljum ekki röddina í kerfinu
bregđumst glöđ viđ hverju brosi
grunlaus um stöđuna
í gloppunni áđur en hiđ sanna slćr
niđur sem eldflaug í veruna
uppnumin heillumst af frelsinu
und fölgulum ljósum
í margslungnum heimi
stađan seyđandi
sem glćnýtt bragđ og kitlar lauka
hnífskarpir litir
opnum víddir međ sjálfstćđri skynjun og nýrri
ţar til rauđklćddi mađurinn međ lógóiđ á bakinu
kemur og leiđir okkur aftur heim . . .
Bloggar | Breytt 22.2.2019 kl. 20:48 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)