Bloggfćrslur mánađarins, mars 2010

Örsaga af grćnlenskum selveiđimanni . . .

egogthor.iceglass

Hann var grćnlenskur selveiđimađur. Ađ annara sögn einn sá fćrasti.

Hann skaut einnig ísbirni og smíđađi úr tönnum og beinum stórkostleg djásn.

Hér reynir hann sig viđ glerlist sumariđ 2006.


Augnablik

augnablik.glerlist

Augnablik í Iceglass . . .


....

glerlist.fat

Stendur í Grófinni 2 og blikkar litum . . .

(Glerfat, blönduđ tćkni - 30 x 30 cm)


SAMÓMA

S   A   M   Ó   M   A 

Glerinnsetningar í íslenska náttúru (2007)


...

Tvö nýinnset lög í tónlistarspilara síđunnar.

Annarsvegar lagiđ Hringurinn eftir Fjarkanna og hinsvegar lag Lalla frćnda viđ ljóđ Davíđs Stefánssonar. Ljóđiđ er öllum kunnugt og heitir "Konan sem kyndir ofninn minn".

 

Njótiđ vel ...


Hr. Funi

iceglass.is 517

Skreyttur flćđandi.

Köllum hann hr.Funa.

Til góđra nota sem flaska.


Vaxa úr steinum

glerlist.steinn

Vaxa úr steinum.

Kvenverur og stafa ljósi út viđ Reykjanes.


Jarđform

GLERLIST.THUE

Blásiđ í jarđform međ Thue Christiansen.


« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband