Bloggfćrslur mánađarins, október 2008
Gló
19.10.2008 | 00:41
D R E Y M I ŢIG G L Ó H N Ö T T
GLÓHNÖTTSVÍFANDIÍÓRĆĐUMYRKRI
SKALTU HRINGJA Í DOKTORINN
PANTA ŢÉR GEIMFÖT
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Opnun
18.10.2008 | 09:19
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Fórn
17.10.2008 | 08:49
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
KLÖNGURVEXTIR
16.10.2008 | 09:00
NIĐUR LAUTIR OG ŢRENGINGAR
GEGNUM ÍS OG SAND
KLETTA
UPP FJÖLL ALLA LEIĐ OG ÁFRAM
VEXTIR GLERJAĐIR
LITRÍKIR OG HARĐGERIR
SAMEINAĐIR Í BARÁTTU
Á FÖR TIL FYRIRHEITNA LANDSINS
ŢAR SEM FÓLK SKILUR VEXTI EINS OG ŢÁ
ÁFRAM
RÚLLA
ÁFRAM
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
SPRETTA
15.10.2008 | 09:04
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:11 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Leiđsögn/Ráđlegging
13.10.2008 | 22:55
Ef ţú sérđ hann stika hjá; rammur úr stáli og gleri, skaltu skeyta ţví engu.
Gakktu hljóđlega hjá og hreyfđu ţig hćgt.
Hultur.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Fjall sker horn
12.10.2008 | 09:00
Í landi glerjađra ávaxta sem spretta úr gjöfulum mosa
má finna ţá.
Stríđsmenn úr gleri og stáli, vćtti sem vernda vort land.
Fjalliđ sker horn af sviđinu.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
FUGL SEST Á SVEPP
10.10.2008 | 09:56
HANN SETTIST MJÚKLEGA Á HÖFUĐIĐ
GÓĐAN DAGINN SVEPPUR, PÍP SAGĐI FUGLINN
HVAĐ FINNST ŢÉR UM KREPPUNA ?
SVEPPURINN SVARAĐI
"VEISTU, ÉG VISSI ALLAN TÍMANN AĐ ŢESSIR
KONUNGAR KAUPHALLANNA, VĆRU EKKERT
ANNAĐ EN SVEPPIR EINS OG
ÉG"...
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
051008
5.10.2008 | 11:28
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)