Bloggfćrslur mánađarins, desember 2007

Allt er í byrjun hnöttótt og á köflum hvasst milli mjúkra línanna....

spurn-036Allt er í byrjun hnöttótt og á köflum hvasst milli mjúkra línanna....


Einu sinni var guli hundakveikjarinn langt í burtu frá bleika kyssifisknum.

bleikfisk

Bleiki kyssifiskur og guli hundakveikjari hvíla á hvítum stalli.

Ţeir láta sér aldrei leiđast heldur hafa ofan fyrir hvor öđrum međ hnyttnum vísum og bröndurum.

Útsýniđ hjá ţeim er svo sem ekkert vođalega breytilegt en ţađ skiptir engu máli.

Ţeir eru alltof uppteknir af gleđinni viđ félagskaps hvor annars til ţess ađ pćla of mikiđ í ţví.

Einu sinni var guli hundakveikjarinn langt í burtu frá bleika kyssifisknum.

Ţá leiddist honum mikiđ og var einungis notađur í ađ kveikja í sígarettum.

Nú er hann gaslaus.

Samt er hann glađur af ţví hann hefur fundiđ besta vin í heimi.

                         framhald fylgir.............


Hann hafđi nýlega látiđ stćkka á sér varirnar...

herrableikur

HERRA BLEIKA KRUKKUFÉS var glađur. Hann hafđi nýlega látiđ stćkka á sér varirnar og ţótti útkoman einkar góđ. MIKIĐ ER ÉG KYSSILEGUR hugsađi HERRA BLEIKA KRUKKUFÉS međ sér og brosti. Međ sín vatnsbláu augu og fagurbleika lit hugđist hann sigra kvenţjóđina. Áđur fyrr gekk hann um niđurlútur međ sínar ALLTOF ŢUNNU VARIR og hélt aldrei ađ nokkur af KRUKKUBEIBUNUM myndu líta viđ honum. Nú var öldin önnur !!! HERRA BLEIKA KRUKKUFÉS var orđinn KRUKKURÓMEÓ !


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband