Skeyti

PRÍSUND ŢAGNARINNAR (FYRSTA MYND) 

Ţögnin sat um Ólaf eins og fuglarinn um bráđ,
gnísti tönnum og beiđ.
Ţađ var liđiđ á daginn og nánast tekiđ ađ rökkva,
ţegar möskvarnir lćstust um hann.

Eftir óskýra daga sem Ólafur gat ekki taliđ,
kom hann til sjálfs sín í risavöxnum turni, holum og tómum.
Međal (ađ ţví er virtist) lifandi dauđra mannvera sem mćltu ei orđ,
heldur störđu blýstífar fram í húm rúmsins, ýmist sitjandi á hnjám sér eđa vafrandi stefnulaust um gólf.

Efst í toppi turnsins glumdu klukkurnar viđ sólsetur,
tónarnir víbruđu í hlustum og um gervallan strúktúrinn.

Í leit sinni inn á viđ rakst Ólafur ekki á minningar né heldur slitrur af fortíđ.
Hann mćlti ei meir frá fyrsta deginum í prísundinni.
Í hugsun sinni leitađi hann ađ ábendingum um framvindu daganna, međ augum sínum leitađi hann ađ klukku og táknum á ávölum veggjunum.
Innan nokkurra daga varđ hann sem steinrunninn og frá sér.
Tók ţá upp sama háttalag og hinar manneskjurnar í turninum.

Allt var í skuggans tónum, dökkblátt varđ dökkgrátt, gult varđ ljósgrátt og svo
einstaka skerandi tónar af brenndu.
Suma daga ráđandi ísköld hrímhvíta.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband