Þær stilltu sér fallega upp

skógarflöskur

Þær stilltu sér fallega upp en brostu ekki. Dálítið eins og á gömlum íslenskum ljósmyndum þar sem enginn brosir en aldrei vantar hátíðleikann...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðríður Pétursdóttir

ég sé alveg fyrir mér mynd þegar ég les textann.. það hefði verið hægt að heyra saumnál detta, andrúmsloftið þykkt en samt sem áður virðulegt.. Fólkið eins og það hafði verið ár að undirbúa myndartökuna og stemmningin eftir því..

Bros kom ekki til greina

Guðríður Pétursdóttir, 31.1.2008 kl. 03:07

2 Smámynd: Guðríður Pétursdóttir

já og mjööög fallegar...flöskur?

Guðríður Pétursdóttir, 31.1.2008 kl. 03:07

3 Smámynd: Ingibjörg

flottar

Ingibjörg, 31.1.2008 kl. 08:24

4 Smámynd: Lárus Gabríel Guðmundsson

Guðríður: Jú, þeeta eru flöskur/miniskúlptúrar en vel nothæfar :) Ég elska þessar gömlu myndir þar sem fullt er yfir sig hátíðlegt á svip. Munnurinn kyrfilega lokaður, ekki vottur af brosi og starað inn í myndavélina eins og það eigi líf sitt undir henni. Frábært ! "Þú ætlar þó ekki að gera þig að fífli hjá ljósmyndaranum með því að brosa ?"...

Lárus Gabríel Guðmundsson, 31.1.2008 kl. 13:08

5 Smámynd: Lárus Gabríel Guðmundsson

Imba: Takk fyrir kíkkið takk :)

Lárus Gabríel Guðmundsson, 31.1.2008 kl. 13:09

6 Smámynd: www.zordis.com

Glæsilegar !!! 

www.zordis.com, 31.1.2008 kl. 13:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband