Tímarúm

Hugleiðing um tíma, rúm, fortíð, núið og framtíðina. 

Tímarúm 

ég andaði á glugga
teiknaði myndir af fiðrildum á flugi
í móðuna
tók mynd af þeim
sendi þér
ef þér líkar hún ekki
láttu mig vita
þá mun ég
stroka þau
út


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

drengur, drengur, þú ert rómantískur, kveðja amma

Hólmdís Hjartardóttir, 28.1.2008 kl. 02:18

2 Smámynd: Lárus Gabríel Guðmundsson

hmmm....veit það nú ekki. Ljóðið er eins og ég skrifaði smá hugmynd um tíma og rúm og hringekkju þess alls sem við snertum og finnum og sjáum og hugsum. Fantasía um huglægan veruleika sem er jafn hinum líkamlega.

Lárus Gabríel Guðmundsson, 28.1.2008 kl. 02:49

3 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

ÆI þú ert dálítið sætur

Hólmdís Hjartardóttir, 28.1.2008 kl. 02:55

4 Smámynd: Lárus Gabríel Guðmundsson

Hólmdís: Þú gerðir mig kjaftstopp ...

Lárus Gabríel Guðmundsson, 28.1.2008 kl. 03:02

5 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Hólmdís Hjartardóttir, 28.1.2008 kl. 03:18

6 identicon

Þetta er jú sovlítið rómantískt.

Ragga (IP-tala skráð) 28.1.2008 kl. 07:11

7 Smámynd: Guðríður Pétursdóttir

verst er að fitan af puttunum gerir það að verkum að fiðrildin birtast aftur og aftur á glugganum þegar móða myndast á ný

sumt getur maður ekki strokað út

Guðríður Pétursdóttir, 28.1.2008 kl. 07:39

8 Smámynd: www.zordis.com

Fallegt .... fiðrildi eru fagrir boðberar.

www.zordis.com, 28.1.2008 kl. 08:54

9 Smámynd: Ingibjörg

yndislegt ,maður er bara orðin hrifin af þér

Ingibjörg, 28.1.2008 kl. 23:21

10 Smámynd: Lárus Gabríel Guðmundsson

Imba: Þú bjargaðir deginum

Lárus Gabríel Guðmundsson, 28.1.2008 kl. 23:29

11 Smámynd: Helga Guðrún Eiríksdóttir

Athyglisvert hvernig þú hugsar. Eiginlega dálítið heillandi á köflum.

Helga Guðrún Eiríksdóttir, 8.2.2008 kl. 03:11

12 Smámynd: Lárus Gabríel Guðmundsson

Helga: Tek því sem hrósi og að þér hafi líkað við línurnar...

Takk.

Lárus Gabríel Guðmundsson, 8.2.2008 kl. 03:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband