Svona líta íslandsminningar út

horison

Svona líta íslandsminningar út yfirfærðar í gler af íslending í Danaveldi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hagbarður

Þetta er rosa flott hjá þér og gangi þér vel. 

Hagbarður, 26.1.2008 kl. 02:15

2 Smámynd: Lárus Gabríel Guðmundsson

Þakka, Hagbarður. Athyglisverð bloggsíðan hjá þér, kíkti við...

Lárus Gabríel Guðmundsson, 26.1.2008 kl. 02:29

3 Smámynd: Ingibjörg

flottt

Ingibjörg, 26.1.2008 kl. 02:57

4 identicon

Þetta er ótrúlega flott hjá þér

Bryndís R (IP-tala skráð) 26.1.2008 kl. 08:45

5 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Þetta er GLERÚTGÁFAN af "NÚ ANDAR SUÐRIÐ SÆLA"

Brynjar Jóhannsson, 26.1.2008 kl. 17:10

6 Smámynd: Guðríður Pétursdóttir

þetta er allavega mjög íslensk litasamsetning...köld og björt

og já maður finnur alveg suðrið sæla anda á mann vindum þíðum

Guðríður Pétursdóttir, 26.1.2008 kl. 20:21

7 Smámynd: Lárus Gabríel Guðmundsson

Bryndís og Imba: þakka hólið :)

Brynjar: Snilldarlega orðað

Guðríður: Jú og fjöll/haf en finnst þó vanta að himininn sé oftar heiður

Lárus Gabríel Guðmundsson, 26.1.2008 kl. 21:42

8 Smámynd: www.zordis.com

Virkilega spennandi að sjá hjá þér.  Að gera málverk með íslandsminningum er auðvelt ferli en ég get ekki ýmindað mér hvernig þú ferð að þessu með heitt og glóandi gler!

Virkilega spennandi!

www.zordis.com, 26.1.2008 kl. 21:44

9 Smámynd: Lárus Gabríel Guðmundsson

Zordís: Jú, það er reyndar alltaf áskorun og létt adrenalínkikk þegar kemur að gerð stærri hluta. Mótívin eru teiknuð á og mótuð meðan glerið er 1000 til 1100 hundruð gráðu heitt með flæðandi gleri sem er litað eftir því hvað maður er að gera...Takk fyrir kommentið !

Lárus Gabríel Guðmundsson, 27.1.2008 kl. 00:26

10 Smámynd: Helga Guðrún Eiríksdóttir

Mjög fallegur vasi, en átti hann að halla? Ég á murano vasa sem hallar örlítið og það pirrar mig svo að ég hef hann útí gluggahorni bakvið gardínur þar sem ég sé hann ekki nema þegar ég þurrka af - sem sé, afar sjaldan.  

Helga Guðrún Eiríksdóttir, 29.1.2008 kl. 14:57

11 Smámynd: Lárus Gabríel Guðmundsson

Helga: Já hann á að halla, það er reyndar hluti af hönnuninni en skil svo sem vel að sumir vilji bara hafa vasana sína beina

Lárus Gabríel Guðmundsson, 29.1.2008 kl. 22:55

12 Smámynd: Helga Guðrún Eiríksdóttir

 

Helga Guðrún Eiríksdóttir, 30.1.2008 kl. 00:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband