Hr. Litríkur Glerhaus tapar stríðinu (fyrsti kafli)

LITRÍKUR_GLERHAUS

Herra Litríkur Glerhaus hafði tapað stríðinu við Hvítu Kúlurnar. Þær höfðu svipt hann búknum og rænt hann auðnum. Nú hvíldi hann höfuðið á svörtum steinum og beið þess að besti vinur hans; búkagerðamaðurinn Búbbi Tjull kæmi og bjargaði honum, vonandi með nýjan búk handa honum undir hendinni. Það var hægara sagt en gert. Hvítu Kúlurnar stóðu vörð um Hr. Lítríkan Glerhaus og voru allar hinar vígalegustu....

Framhald fylgir....


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: www.zordis.com

Spennandi framhald hjá Hr. Litríki Glerhaus ...

Fallegir englarnir þínir og áhugaverð listgrein.

www.zordis.com, 14.1.2008 kl. 00:05

2 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Ég bíð spennt..

Hólmdís Hjartardóttir, 14.1.2008 kl. 00:06

3 Smámynd: Lárus Gabríel Guðmundsson

zordis: Jú, þakka...það er margt í vændum í hinni dramatísku sögu um Hr. Litríkan Glerhaus...

Hólmdís: Já þetta er spennandi, allt getur gerst

Lárus Gabríel Guðmundsson, 14.1.2008 kl. 00:28

4 Smámynd: Fríða Eyland

bullukollur glerhaus gleðilegt nýtt ár til þín

Fríða Eyland, 14.1.2008 kl. 01:01

5 Smámynd: Lárus Gabríel Guðmundsson

Hæ Fríða.....long time no comment

Gleðilegt ár til þín líka !

Lárus Gabríel Guðmundsson, 14.1.2008 kl. 01:38

6 identicon

Bíð spennt eftir framhaldinu. Flott mynd hjá þér.

Bryndís R (IP-tala skráð) 15.1.2008 kl. 20:10

7 Smámynd: Lárus Gabríel Guðmundsson

Bryndís: Jú þetta er magnað ævintýri...ég sléttaði síðustu þrjá kaflana þar sem aðalsöguhetjan varð fúl og krafðist nafnleyndar....

Lárus Gabríel Guðmundsson, 15.1.2008 kl. 23:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband