LÍTIÐ OG EITT DVALDI EPLIÐ VIÐ GJÓTUNA

GJÓTUEPLI

Lítið og eitt dvaldi eplið við gjótuna. Það vissi af þverhnípinu og að næsta vindhviða gæti mögulega þeytt því niður í kolsvart dýpið...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Guðrún Eiríksdóttir

Og eplamauk hljómar illa fyrir óttaslegið lítið eplabarn. Þá kemur áfallahjálp frá góðhjartaðri appelsínu sér vel. Samhyggð ávaxtanna. Megi hún vera okkur til fyrirmyndar og fordæmis.

Helga Guðrún Eiríksdóttir, 12.1.2008 kl. 00:49

2 Smámynd: Lárus Gabríel Guðmundsson

Hehe.....samhyggð ávaxta ! Þvílík snilld !

Að vísu mun eplið ef það dettur ekki enda sem mauk en sem þúsund glerbrot, sem er reyndar alveg jafn sorglegt. Biðjum þess að veðrið haldist þokkalegt, á morgun fer ég og bjarga eplinu og leyfi því kannski að hitta kunningja sína, paprikuna og alla hina

Lárus Gabríel Guðmundsson, 12.1.2008 kl. 01:47

3 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Sjaldan fellur eplið langt frá eikinni...en hversu langt er í eikina

Hólmdís Hjartardóttir, 12.1.2008 kl. 01:53

4 Smámynd: Lárus Gabríel Guðmundsson

Hólmdís: Hmmmmmmm......reyndar vaxa epli ekki á eikartrjám en....næsta eik er alltaf handan við hornið :)

Lárus Gabríel Guðmundsson, 12.1.2008 kl. 02:08

5 Smámynd: Helga Guðrún Eiríksdóttir

Þú hugumstóra hetja brothættrar hollustu og fegurðar. Án þín yrði ekkert laugardagspartý í ávaxtakörfunni og grænmetin yrðu áfram einmana, óétin og einskis metin. Hipp hipp og húllumhæ hjá Lárusi! Ef veður leyfir...

Helga Guðrún Eiríksdóttir, 12.1.2008 kl. 02:22

6 Smámynd: Lárus Gabríel Guðmundsson

Helga: Bjargvættur ávaxtanna ??? Menn hafa verið kallaðir verri nöfnum

Lárus Gabríel Guðmundsson, 12.1.2008 kl. 02:43

7 Smámynd: Helga Guðrún Eiríksdóttir

(WARNING: Avoid fruits and nuts. You are what you eat...)

Helga Guðrún Eiríksdóttir, 12.1.2008 kl. 03:18

8 Smámynd: Lárus Gabríel Guðmundsson

Helga: Point taken, in the future I will eat something else

Lárus Gabríel Guðmundsson, 12.1.2008 kl. 03:19

9 Smámynd: Helga Guðrún Eiríksdóttir

Syngi, syngi svanir mínir - án þess að svæfa þig.

Þú gætir unnið afreksmót - án þess að æfa þig.

Helga Guðrún Eiríksdóttir, 12.1.2008 kl. 03:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband