Um stúlku

Um stúlku 
 
Þú varst snauð og ber þín bein,
brostir lífi fölu mót.
Barst þín mörgu og ljótu mein,
meitlaðir í hjarta grjót.
Sól á himni svikul skein,
sinnti ekki um valtan fót.
 
Með frosinn hulinn harminn þinn,
hélst þinn veg og skeyttir ei,
um feigðartákn og faðirinn,
og ekki heldur faðminn minn.
 
Og víst var víst um dauða þinn,
og veikt þitt sjúka sálarfley.
 
Fyrir suma dvínar draumurinn,
í dögun elsku Gleymérei.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af einum og sautján?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband