Endastöđ

...endastöđ

 

ţađ er enginn sem bíđur í röđ

hér á endastöđ

fáeinir rćflar á stangli hingađ og ţangađ

af fúsum og frjálsum fáir komnir

frekar af nauđsyn og kvöđ

til ţessa stađar hefur svo fáum langađ

 

viltu stimpla ţig inn ?

ţú ert velkominn ...

 

ţú fetar í feigđartröđ

hér á endastöđ

fólkiđ og svipirnir eigra um stađarins ganga

sum hver ađ leita eftir leiđ til baka

ađrir í snörunum hanga

fölnuđ blöđ haustsins og tár

galopin sár

 

viltu stimpla ţig inn ?

ţú ert velkominn ...

 

viđ erum sum sorglega glöđ

hér á endastöđ

brosin breiđa yfir harminn í hjörtunum köldu

sannleikann geymum í skreyttum skrínum

rýnum í gleymskunnar blöđ

rifjum upp sögur af vinum er gröfina völdu

 

viltu stimpla ţig inn ?

vertu velkominn ...


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband