Glerlist í íslenskri náttúru
2. jślķ 2007
| 14 myndir
Hér er úrtak af uppstillingum og minniháttar innsetningum mínum í íslenska náttúru til skemmri og lengri tíma. Augnablikið vitnar ekki en geymir stemningar sem á stundum fæða orð. Náttúran er þakklát litunum og flæðinu, bergmálar tjáningu. Almennt fer glerlist og íslensk náttúra einstaklega vel saman, ég reyni að gera mér ómak við að þóknast henni.