VERA

 

VERA 

ég er ekki meiri en óskrifuđ lína
ég er jafnmikill og öll bókasöfn heims

ég er ekki meiri en slóđ maursins í sandinum
ég er ekki meiri en tannlaus gómur
ég er jafnmikill og malcolm x

ég er ekki meiri en hola í tönn
ég er ekki meiri en gröftur úr bólu
ég er ekki meiri en hálf hugsun
ég er jafnmikill og undrin sjö

ég er ekki meiri en söngliđ í ofdrukknum róna
ég er ekki meiri en mjólkurskegg
ég er ekki meiri en súrsađur hrútspungur
ég er ekki meiri en laufblađ í haustskógi
ég er jafnmikill og guđ

ég er ekki meiri en mávurinn á berginu
ég er ekki meiri en arđa af fingurnögl
eg er ekki meiri en skrúfa í fjöl
ég er ekki meiri en hljóđbylgja fótataks
ég er ekki meiri en klipphljóđ frá skćrum
ég er jafn mikill og hćsta fjall heims

ég er ekki meiri en mjálm í nýfćddum kettling
ég er ekki meiri en ryđiđ í skipsskrokki
ég er ekki meiri en spékoppur á kinn ungabarns
ég er ekki meiri en rykló undir rúmi
ég er ekki meiri en skán á skakkri tönn
ég er ekki meiri en tár á hvarmi öldungs
ég er jafnmikill og dýpsta gljúfur ameríku

ég er ekki meiri en málning á húsţaki
ég er ekki meiri en steinvala á ţjóđvegi
ég er ekki meiri en tónn í heimsins hljómkvíđu
ég er ekki meiri en kvein úr barka vćndiskonu
ég er ekki meiri en tugga í munni belju
ég er ekki meiri en kám á gömlum spegli
ég er ekki meiri en skýstroka á himni
ég er jafnmikill og öflugur jarđskjálfti

ég er ekki meiri en ofnotađur vasaklútur
ég er ekki meiri en smjatthljóđ offitusjúklings
ég er ekki meiri en grasstrá á sléttu
ég er ekki meiri en krumpuđ skissa á bréfi í ruslafötu
ég er ekki meiri en klepra í klósettskál
ég er ekki meiri en fílapensill á nefbroddi
ég er ekki meiri en samanpressuđ tannkremstúba
ég er ekki meiri en afskurđur af fiskflaki
ég er jafnmikill og sólin

ég er ekki meiri en endursýning af sápuóperu ađ nóttu til
ég er ekki meiri en myglađ brauđ
ég er ekki meiri en bremsufar í nćrbuxum
ég er ekki meiri en hattur götubetlara
ég er ekki meiri en blekiđ á dagblađi
ég er ekki meiri en skrćlningur frá kartöflu
ég er ekki meiri en ónotađ sekúndubrot
ég er ekki meiri en slef úr flćkingshundi
ég er ekki meiri en mjólk sem komin er yfir gjalddaga
ég er jafnmikill og kristur á krossinum

ég er ekki meiri en blóđsletta í sláturhúsi
ég er ekki meiri en lús á skinni apa
ég er ekki meiri en lambasparđ á túni
ég er ekki meiri en klesst fluga á bílrúđu
ég er ekki meiri en útbrunninn myndlampi
ég er ekki meiri en afrakađur skeggbroddur
ég er ekki meiri en eldgamalt dagatal
ég er ekki meiri en tíst í kanarífugli
ég er ekki meiri en botnlausir strigaskór
ég er ekki meiri en ullartota á gaddavír
ég er jafnmikill og ţú


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnhildur Ólafsdóttir

Vá ţetta er yfirgripsmikiđ ljóđ Lárus.

Gunnhildur Ólafsdóttir, 28.12.2009 kl. 01:27

2 Smámynd: Lárus Gabríel Guđmundsson

Tek ţví sem hrósi :)

Gleđileg jól...

Lárus Gabríel Guđmundsson, 28.12.2009 kl. 04:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband